Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 87
F r á m i ð l u n t i l 2 0 0 m í l n a l a n d h e l g i TMM 2009 · 1 87 að höfðu numið í danmörku, og enda fengu þeir oft að heyra að þeir væru danskir málaliðar að borga fyrir gamla greiða. Einn helsti talmaður lögskilnaðarmanna var Jón Blöndal hagfræð- ingur, sem verið hefur óvenjulegur gáfumaður. Hann skrifaði haustið 1943 margar greinar um þessi efni í Alþýðublaðið, og m.a. átti hann í lögfræðilegri ritdeilu við Bjarna Benediktsson. Hann endar eina grein sína með svofelldum orðum: Þegar svo hér við bætist að við með einhliða sambandsslitum bökum okkur óvild sambandsþjóðar okkar og eigum einnig á hættu að sæta ámæli annarra þjóða, ætti mönnum með einhverja ábyrgðartilfinningu ekki að verða erfitt valið. Þeir menn, sem þrátt fyrir öll rök og móti öllum reglum drengskapar og velsæmis, ákveða að ráða sjálfstæðismálunum til lykta á hinum vafasama van- efndagrundvelli, taka á sig þunga ábyrgð gagnvart þjóð og þingi og mega vera við því búnir að standa reikningsskap gerða sinna, ekki aðeins fyrir alþjóðlegum gerðardómstóli, heldur fyrir hinum mikla dómi sögunnar. Bæði Morgunblaðið og Þjóðviljinn studdu hins vegar hraðskilnaðar- menn, þeir voru þjóðernissinnar þeirra tíma. Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í október 1943 var fjallað um pers- ónuna Jón Blöndal, persóna hans var mjög dregin inn í þessar umræður. Þar sagði: Jón er á móti þjóð sinni í sjálfstæðismálum. Slík afbrigði eru alltaf til meðal allra þjóða. Slíkir menn hafa alltaf verið til hér á landi. Þeir hafa verið fáir, þeim fer fækkandi, menn héldu að þeir væru horfnir úr sögunni. Það virðist ekki vera. Þeir eru verstir sjálfum sér, en fyrir framtíð þjóðarinnar ættu þeir að vera meinlausir, svo fáir eru þeir og smáir. Þjóðviljinn barðist líka hetjulegri og þjóðernissinnaðri sjálfstæðisbar- áttu. Í fréttaskýringargrein um svipað leyti sagði: „Þetta er samstarf nasista og Quislinga Alþýðuflokksins gegn sjálfstæði Íslands“. Síðan sagði: Þýski nasisminn hefur átt og á sína erindreka í öllum löndum. Hann hefur jafnt í Frakklandi sem danmörku, Belgíu og noregi unnið að því að skapa sér þá fimmtu herdeild, sem á úrslitastundu viðkomandi þjóða hefur brugðist henni og svikið sjálfstæði hennar. Það þarf því engan að undra þó menn krefjist þess að ekkert sé gert í sjálfstæðismálum Íslendinga, hlýði röddunum frá Berlín sem eðlilega hamast gegn lýðveldisstofnun á Íslandi. Þetta var virðulegur umsnúningur í Þjóðviljanum frá því þremur árum fyrr. Þá ber þess að gæta, að sumarið 1941 hafði Hitler ráðist með her sinn inn í Sovétríkin, og öll alþjóðamálin komin í annan farveg. TMM_1_2009.indd 87 2/11/09 11:27:30 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.