Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 2

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 2
2 TMM 2009 · 1 Frá ritstjóra Í Búsáhaldabyltingunni hefur nafn Vilmundar Gylfasonar iðulega borið á góma, sem ekki er að undra því að hann var róttækur hugsuður sem setti fram skýrt mótaðar hugmyndir um nýja stjórnskipan og nýja siði í íslenskum stjórnmálum og viðskiptum – og reyndi af alefli að vinna þeim brautargengi. Hann hafði ekki erindi sem erfiði, og ýmsir þeir ósiðir sem hann vildi leggja til atlögu við héldu áfram að einkenna íslenskt valdakerfi uns það féll af innanmeinum sínum. Á Páskadag árið 1980 flutti Vilmundur erindi í Ríkisútvarpið sem birtist hér þar sem hann rakti hugmyndir sínar um þróun íslenskra stjórnmála frá sjálfstæðisbaráttu 19. aldar og fram á sinn dag. Hann aðhylltist Miðlun Páls Briem og var eindreginn stuðningsmaður Upp- kastsins 1908. Þeir sem vilja kynna sér málstað andstæðinga Uppkasts- ins ættu að verða sér út um skáldsögu Ármanns Jakobssonar, Vonar­ stræti, þar sem segir frá þeim hjónum Theódóru og Skúla Thoroddsen þegar Skúli reis gegn Uppkastinu. Þetta eru ekki úreltar pælingar um löngu útrædd mál heldur er hér tekist á um elífðarmál smáþjóðar, og aldrei brýnni en nú á dögum þegar allt þarf að endurskoða, ekki síst sjálfsmynd þjóðarinnar sem aldrei var fáránlegri en í aðdraganda hrunsins. Oflæti flónsins birtist ekki síst í brjálæðislegum skipulagsáformum með þeim afleiðingum að „við sitjum uppi með mikla auðn og eitthvað sem líkist rústum“ eins og Hjálmar Sveinsson orðar það í grein sinni Skipulag auðnarinnar þar sem hann rekur átakanleg dæmi um þau spjöll sem arkitektúr góðærisins vann á höfuðborgarsvæðinu. Kalla má þá stefnu sem fylgt var nokkurs konar „einkavæðingu útsýnisins“, sem vissulega var í eðlilegu framhaldi af einkavæðingu fiskimiðanna. Silja Aðalsteinsdóttur stendur nú upp úr ritstjórastól Tímaritsins öðru sinni fyrir undirrituðum. Það er mikill heiður enda hafa bæði rit- stjóraskeið Silju verið blómaskeið TMM. Ekki stendur til að bylta efn- istökum og áfram verður það vettvangur fyrir umræðu um bókmenntir, listir og þjóðfélagsmál. Og því skal hátíðlega lofað að breyta ekki brotinu! Guðmundur Andri Thorsson TMM_1_2009.indd 2 2/11/09 11:27:24 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.