Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 111
TMM 2009 · 1 111 Ármann Jakobsson Yfirnáttúrlegar ríðingar Tilberinn, maran og vitsugan 1. Eru vitsugur nokkuð til á Íslandi? Vitsugur eru meðal andstyggilegustu kvikinda sem lifa á þessari jörð. Þær sækja í myrka, skítuga staði og gleðjast yfir eyðileggingu og örvæntingu. Þær eyða friði, von og hamingju úr andrúmsloftinu. Jafnvel Muggarnir finna fyrir nálægð þeirra þó þeir sjái þær ekki. Ef þú kemur of nálægt vitsugu sogast allar góðar tilfinningar og ánægjulegar minningar úr þér. Ef vitsugunni gefst tækifæri til, nærist hún á fórnarlambi sínu þangað til það er orðið eins og hún sjálf … sálar- laust og illgjarnt. Ekkert stendur eftir nema hræðilegustu upplifanir fólks.1 Vitsugurnar (e. dementors) úr bókunum um Harry Potter eru sannarlega andstyggileg kvikindi en þær eru á hinn bóginn fjarri því að vera ein- stakar. Þvert á móti finnast skyldar vættir víða um heim, bæði í þjóðsög- um og bókmenntum.2 Höfundur Harry Potters, J.K. Rowling, er glúrin í að taka hvaðeina til handargagns úr heimsmenningunni sem gerir bækur hennar læsilegri og vinsælli en ella. Vitsugan er þar á meðal; hún er ekki óskyld íslenska tilberanum og fleiri vættum, íslenskum og útlenskum. Slíkan tilbera hefði Rowling varla haft í sögu sinni nema hann byggi yfir talsverðum slagkrafti og höfðaði til lesenda. Hér á eftir mun ég einmitt ræða um vinsældir slíkra kvikinda, íslenskar tegundir, hin sameiginlegu einkenni þessara skepna og sálfræðilegar forsendur þeirra. Í þessari lýsingu úr Harry Potter og fanganum frá Azkaban kemur all- skýrt fram að vitsugan einkennist af því að: 1) hún nærist á öðrum, 2) og hefur einkum sálræn áhrif. Ekki verður annað séð en að vitsugurnar séu sjálfstæðar lífverur, fremur en uppvakningar galdramanns, þó að það virðist raunar ekki kveðið TMM_1_2009.indd 111 2/11/09 11:27:31 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.