Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2009, Blaðsíða 19
S k i p u l a g a u ð n a r i n n a r TMM 2009 · 1 19 verið drifin áfram af blindum öflum. Fyrirhyggjan var engin. Flest byggingarfélaganna munu nú vera gjaldþrota. Skoðum Strandgötuna í Hafnarfirði, þessa gömlu götu í eina heillega miðbænum á höfuðborgarsvæðinu fyrir utan miðbæinn í Reykjavík. Gáum fyrst að stefnumótun í aðalskipulagi Hafnarfjarðar fyrir árin 2005 til 2025. Þar stendur meðal annars að „sérkenni Hafnarfjarðar [skuli] varðveitt og megindrættir bæjarmyndarinnar styrktir með áherslu á fallega og heildstæða bæjarmynd“. Þar er líka talað um eigin- leika og yfirbragð og menningararfleifð. Stefnan er sem sagt nokkuð skýr og undirskrifuð af bæjarstjóranum Lúðvík Geirssyni. En það vekur athygli að á lóðunum 24 til 26 er mikið gap þar sem áður voru hið forn- fræga Hafnarfjarðarbíó og Kaupfélag Hafnarfjarðar. Þarna hafði verið unnið deiliskipulag sem gerði ráð fyrir fjögurra hæða húsum sem mynduðu tengsl milli hinnar klossuðu verslunarmiðstöðvar Fjarðarins og hraunbyggðarinnar fyrir ofan Strandgötu. Fyrrnefndur Hansa­hópur eignaðist reitinn og hafði allt aðrar hugmyndir. Hann kynnti fyrst áætl- anir um að byggja þarna tvo 12 hæða turna en lækkaði þá niður í 9 hæðir á svokallaðri forstigskynningu sem hann fékk að halda vorið 2007. Þeim plönum var mótmælt harðlega, meðal annars af stjórnum Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði sem töldu að turnarnir pössuðu ekki inn í heildarmyndina og að þeir sköpuðu bæði skugga og vindstrengi. Leikar fóru svo að Hansa­hópurinn lækkaði turnana um tvær hæðir og sú tillaga var samþykkt með atkvæðum meirihlutans í lok árs 2007. Þessa aðferð Hansa­hópsins mætti kalla „sjokk-treatment“. Hún felst í því að kynna fyrst tillögu að húsum í ofurstærð en gefa síðan nokkrar hæðir eftir niður í þá hæð sem alltaf var stefnt að. Með því móti finnst bæjaryfirvöldum, og bæjarbúum stundum líka, að þeim beri að koma til móts við svo mikla tilslökun að ekki megi slá á útrétta sáttahönd. Í útvarpsþættinum Krossgötum 10. maí 2008 gagnrýndi Jónatan Garðarsson bæjarstjórnina harðlega fyrir að virða ekki sitt eigið deili- skipulag, fyrir að afsala sér skipulagsvaldinu til byggingarfélags sem TMM_1_2009.indd 19 2/11/09 11:27:26 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.