Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Blaðsíða 67
Á s a- Þ ó r o g f ö r i n t i l H o l l y w o o d TMM 2014 · 1 67 er þjóðarímyndin mjög mótuð í kringum þau. Í grein sinni „Sagnfræðin í heimi menningararfs og minninga“ bendir Helgi Þorláksson á að menn- ingararfurinn er oft í andstöðu við sagnfræði, að því leyti að „það einkenni menningarfs m.a. að verið sé að hampa einhverju úr fortíðinni, vekja athygli á að eitthvað frá fyrri tíð sé sérstakt eða einstakt, fagna því og frægja það“.24 Menningararfur hefur markmið, meðal annars þann að „efla samstöðu“ og „gefa samtímanum merkingu og tilgang. Menningararfur sé nátengdur föðurlandsást og notaður sem aðdráttarafl í ferðamennsku“.25 Hér kemur nýtingin aftur inn, en ein hlið hennar birtist í því að það er á grundvelli forn- ritanna sem hugmyndin um Íslendinga sem bókmenntaþjóð, eða bókaþjóð hefur mótast. Það er athyglisvert að sjá hvernig þessi hugmynd sker sig þvert á pólitík, en henni er haldið á lofti jafnt af vinstri- sem hægrimönnum, þó vissulega séu áherslurnar ekki alltaf þær sömu (samt ber ekki mikið í milli). Og það er á grundvelli þessarar ímyndar um bók(mennt)aþjóðina sem Reykjavíkurborg var útnefnd Bókmenntaborg uNESCO. Hér má því sjá áhugavert dæmi um hvernig ímynd þjóðar, sem að miklum hluta til er mótuð í þágu sjálfstæðisbaráttu með það að markmiði að aðskilja þjóðina frá nýlenduherrunum og skapa henni tilverugrundvöll og sérstöðu – jafnvel yfirburðastöðu, nær ekki aðeins takmarki sínu, sjálfstæði, heldur á sér fram- haldslíf ríflega öld síðar. Þannig má segja að ímynd sem sköpuð var í ákveðnum tilgangi, einhvers- konar markaðssetningu sjálfstæðis, hafi haft grundvallaráhrif á sjálfsmynd þjóðarinnar. Catherine Palmer ræðir þetta ferli einmitt í tengslum við ferða- mennsku. Hún bendir á að þjóðir skapi sér ímynd út á við útfrá menningar- arfi (sem oft er bundinn tilteknum stað). Þessi ímyndasköpun endurvarpast aftur til baka, og mótar enn frekar ímynd þjóðarinnar. Í þessu samhengi verður menningararfurinn afar mikilvægur og ekki síður hugmyndin um hann, það hvernig hann býr til samkennd og tilfinningu fyrir einhverju sem er einstakt og skapar (lokaða) einingu þjóðarinnar.26 Þessi samkennd byggist ekki endilega á sögulegum staðreyndum (hverjar sem þær nú eru) heldur frekar á tilfinningu fyrir sögunni, það er að segja, menningarlega mótuðum hugmyndum um hver sagan sé eða eigi að vera. Eða með orðum Valdimars Tr. Hafsteins: „Því að menningararfur er ekki síst ákveðið sjónarhorn á til- veruna.“27 Mitt í þessum heimi ímynda og ímyndasköpunar er svo krafan á sanngildi. Innblásinn af Íslandi Eins og áður segir var önnur Thor-myndin að hluta til tekin upp á Íslandi sem hafa má til marks um einhverskonar tilraun til að hverfa aftur til upp- runans og styrkja sanngildið.28 Myndin er bara eitt dæmi af mörgum sem hafa nýtt sér íslenska náttúrufegurð og gert er ráð fyrir að þetta muni auka ferðamennsku til muna, enda er kvikmyndatúrismi þekkt fyrirbæri. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.