Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Qupperneq 69
Á s a- Þ ó r o g f ö r i n t i l H o l l y w o o d TMM 2014 · 1 69 Tilvísanir 1 The Avengers 2012. Handritshöfundur Joss Whedon. 2 Þessi tímabilaskipting er ekki mín, heldur er hún almennt samþykkt ofskynjun í heimi mynda- sagna. Sem dæmi um áhugaverðar heimildir um ofurhetjur og myndasögur má nefna Richard Reynolds, Superheroes: A Modern Mythology, university of Mississippi, Jackson 1992 og Geoff Klock, How to Read Superhero Comics and Why, New York og London, Continuum 2002. 3 Þetta með höfunda og myndasögur er f lókið mál. Lengi vel var hefð fyrir því að kenna Thor (og fleiri silfuraldarhetjur) bara við Stan Lee, sem var hugmyndasmiður og söguhöfundur, en seinna var þáttur teiknarans Jack Kirby metinn að verðleikum og nú er hann iðulega nefndur sem meðhöfundur. Samkvæmt Wikipediu hefur þriðji höfundurinn bæst við Thor, Larry Lie- ber, sá sem skrifaði handritin að fyrstu sögunum. http://en.wikipedia.org/wiki/Thor_%28Mar- vel_Comics%29, síðast skoðað 02.02.14. 4 Segja má að þessi kynusli sé í fullkomnu samræmi við persónu Loka í norrænum goðsögum, en hann fer einmitt frjálslega með eigið kyn, eins og til dæmis þegar hann bregður sér í líki hryssu, táldregur fola nokkurn og eignast með honum áttfætt folald, sem seinna verður Sleipnir, uppáhaldsútreiðahross Óðins. Á hinn bóginn má líka sjá þarna ummerki þess að bandarískt samfélag sjöunda áratugarins er mun karlrembulegra en norræn fornöld; hinum amerísku höf- undum hefur einfaldlega þótt sjálfgefið að sonur væri nefndur eftir föður sínum. 5 Þess má geta að í Thor: The Dark World (2013) er að finna eina alfegurstu kynusla senu sem ég hef lengi séð í hasarmyndum. Thor syrgir móður sína og í örstuttri senu sést hann standa brjóstaber við vatnsskál, dapurt andlitið er í mjúkum fókus og örlítið er hægt á myndatökunni þar sem hann baðar sig upp úr köldu vatni. 6 Af öðrum myndasögumyndum má nefna Ghost World (2001), American Splendor (2003), Hellboy (2004 og 2008), History of Violence (2005), Sin City (2005), Kick Ass (2010) og 2 Guns (2013). 7 Mig langar að þakka Þórhalli Björgvinssyni í Nexus fyrir að gefa mér skyndikúrs í Thor- myndasögum og benda mér meðal annars á bækur Simonsons. 8 Það þarf svosem ekki Thor né Bandaríkin til. Þegar ég kenndi yfirlitsnámskeið um íslenskar bókmenntir og menningu í HÍ árin 1996–2002 reiddust nemendur (allra þjóða kvikindi) mér iðulega þegar ég benti á að ég liti á Íslendingasögurnar sem skáldskap. Þau sem á annað borð höfðu einhverja hugmynd um tilvist Íslendingasagna, það er. 9 Ég fór með frænku minni, 85 ára gamalli, á Thor: The Dark World, en hún er mikil bókmennta- manneskja og hefur mikinn áhuga á fornbókmenntum. Hún skemmti sér konunglega og var sérstaklega ánægð með hvað öll hönnun og sjálft sjónarspilið var glæsilegt. 10 Þessi grein er að hluta til innblásin af námskeiðinu Menningartengd ferðaþjónusta sem kennt var í Háskóla Íslands haustið 2013. Ég vil þakka þeim Katrínu Önnu Lund og Guðbrandi Benediktssyni fyrir að sjá mér fyrir ákaflega hugvekjandi lesefni. 11 Helgi Þorláksson, „Sagnfræðin í heimi menningararfs og minninga“ í Þriðja íslenska söguþing- ið 18.–21. maí 2006, ráðstefnurit, ritstj. Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson, Reykjavík, Sagnfræðingafélag Íslands 2007. 12 McKercher, Bob og Hilary du Cros. 2002. Cultural Tourism: The Partnership Between Tourism and Cultural Heritage Management, London og New York, The Haworth Hospitality Press 2002, bls. 46. 13 Sama, bls. 109. 14 Sem dæmi um að ekki gengur allt upp í Snorra-Eddu eru heimarnir níu, sem nefndir eru í Völuspá og mikið er vísað til í báðum Thor-myndunum. Það er þó með öllu ómögulegt að telja til níu heima í norrænni goðatrú, þeir eru í mesta lagi átta: Ásgarður, Vanaheimur, Mið- garður, Múspellsheimur, Svartálfaheimur og Niflheimur, við þetta má mögulega bæta heimi dverganna, Niðavöllum og heimi álfa. Eina leiðin til að ná þessu upp í níu er að telja Gimli með og það er hæpið, þarsem hann verður ekki til fyrr en eftir að hinir hafa fallið. 15 Sjá um þjóðsögur, sagnamennsku og endursagnir: Marina Warner, From the Beast to the Blonde: On Fairy Tales and their Tellers, London, Wintage 1995. 16 Sjá t.d. Marina Warner, From the Beast to the Blonde: On Fairy Tales and their Tellers, London,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.