Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 12

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 12
Landráð. Landráð — öðru nafni ríkisráð eða þjóðráð — eru ævgamalt fyrirbrigði í þessari mannkynssögu okkar, sem ekki gerir annað en endurtaka sig. Flestir muna úr fornaldarsögunni eftir Efíaltesi, sem faldi sig í klettaskoru einni í Laugaskarði með persneskan Morse-kóda 1 vasanum og sendi Pers- um ljósmerki, svo að þeir gátu komið að baki landsmönnum Efíaltesar og brytjuðu þá loks nið- ur í spað, en Efíaltes sjálfur var gerður útlægur úr Grikklandi, og þótt hann hlyti allskonar verð- laun hjá Persum, dugði það ekki baun, því að heimþráin rak hann að lokum aftur til Grikklands, riks (Laxness hefur í sinni ágætu grein í Alþýðu- blaðinu gleymt að minna menn á, að þetta er kjör- dæmi Magnúsar Guðmundssonar) og eru það tveir bræður í Gönguskörðum, sem aðallega hafa verið milligöngumenn milli þessa og annars heims, svo að þeir verða sennilega ekkert hissa, þó að yfir- völdin sýni þeim í tvo heimana. Það er sosum engin furða, þó að bæði læknum og mönnum með fullri skynsemi sé heldur lítið um svona trafík og vilji koma henni fyrir kattarnef. En þá er að hugsa út hina réttu meðferð á delín- kventunum. Sumir vilja auðvitað setja þá undir lás og slá, en það finnst oss varla geta komið til greina, þar sem þeir eru svo rafmagnaðir, að straumur hleypur í allt, sem þeir koma nærri. Munu og betrunarhús vor heldur ekki vera svo ný- tízkulega útbúin, að þar séu til rafmagnseinangr- aðir klefar og yrði þetta þá til þess, að straumur hlypi í aðra fanga og jafnvel gerði kortslúttningu í sumum þeirra, því að það hefur komið í Ijós, að sumir sjúklingar hafa alls ekki þolað hinn sér- staka frekvens bræðranna, og voru þeir fyrst an- gefnir af manni, sem hafði orðið fyrir straum- truflun frá þeim. Nei, fangelsi duga svo sannar- lega ekki. Kemur þá til kasta SPEGILSINS, eins og endranær, þegar allir aðrir eru ráðþrota. Og ráðið er ósköp blátt áfram: Ekkert annað en taka delínkventana og virkja þá. Hefir 1. þm. SPEG- ILSINS reiknað út, að það rafmagn myndi ekki kosta nema 4,897 aura kílówattstundin, og hversu margir kaupstaðir landsins myndu ekki gleypa við slíkri aflstöð? (XI. 2.) hvar hann var fljótt drepinn, við lítinn orðstír. Yfirleitt má segja, að illa hafi að lokum farið fyrir landráðamönnum allra alda. Gissur Þor- valdsson, sem gaf skít í orð og eiða, verður for- dæmdur um aldir alda, Ras Gugsa, sem úníform- ið fékk hjá ítölum, verður drepinn við fyrsta tæki- færi, og svona mætti lengi telja. Einn þáttur í íslenzkri landráðastarfsemi hefur nýlega verið mjög uppi á teningnum hér, sem sé njósnir íslenzkra manna fyrir enska togara. Lítur svo út sem sökudólgarnir hafi bókstaflega talað símað Bretanum alla ævisögu ömmu gömlu, jafn- óðum og hún gerðist, svo að það gefur ekki eftir fréttaburðinum, þegar konunglegar persónur verða veikar, og menn eru spenntir að vita, hvort hlutaðeigandi hjarir af. Hefur þetta orðið til þess, að Bretar, sem annars ekki fá bröndu úr sjó, hafa mokað upp fiskinum, Islendingum til hins mesta ógagns. Svo svívirðilegt sem þetta athæfi er, má ekki gleyma því, að óvandaðri er eftirleikurinn. Mennirnir með kódana hafa vafalaust munað eldri dæmi þess, að Bretum hefur verið léttur fiskiróðurinn á kostnað Islendinga, svo sem þeg- ar Tervani var gefin upp sektin hérna á árunum, og fleiri dæmi mætti nefna. Ef vér munum rétt, þá draujaði þessi sekt sig um 30 þúsund krónur, sem ríkissjóður hefði þá fengið, og væri nú með iðjusemi, reglusemi og sparsemi búin að ávaxta sig upp í ein 40 þúsund. Ætli Eysteini aumingjan- um þætti ekki munur að hafa þá fúlgu nú, til að sletta í hvoftinn á einhverjum rukkara Hambrós? Það er dálítið vafasamt að vera að skamma Ey- stein, þegar svona hefur verið í pottinn búið fyrir hann, því að auðvitað hefur verið farið líkt að í fleiri tilfellum. Miklar horfur eru á því, að Grímsey sé innan skamms að losna úr ábúð, og verði hennar núver- andi innbyggjendur fluttir til lands. Væri þá ekki gott ráð að flytja þangað alla þá, sem bezt hafa gengið fram í því að ofurselja oss Bretanum, fyrr og síðar, svo sem Tervani-uppgjafarann, Morse- mennina, Kúlu-Andersen o. f 1. o. f 1. ? En gæta þess samt að brenna fyrir þeim alla kóda áður. Auð- vitað yrði líka fyrst að útlima Grímsey úr íslenzka ríkinu, því að þessir besefar eru bezt komnir fyrir utan lög og rétt — eða að minnsta kosti finnst þeim það væntanlega sjálfum. Hermann SP. &
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.