Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 19

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 19
sem er. — Þessi hópur okkar, sem verður á ferð- inni 1. maí, er vísir til hinnar vaknandi íslenzku æsku. Samkvæmt lauslegri áætlun eiga tveir okk- ar að liggja eftir dauðir á blóðvellinum, og væri — útbreiðslustarfseminnar vegna — heppilegast, að það yrðu þeir feitustu, eins og Morten eða Siggi Ben., en nú er ekki víst, að þeir gangi inn á þetta, og þá getur alveg eins komið að þér, því eins og þú sérð sjálfur dugar ekkert, þó einhver þykist missa augað og gangi með umbúðir í nokkra daga, — það er bara gert grín að því. Til þess að búa þig undir þessa baráttu fyrir þjóðina okkar, VERÐUR ÞÚ að mæta á fánaliðs- æfingu, sem verður haldin................Ef þú skrópar eða verður veikur, verður þú ekki lengur talinn sannur þjóðernissinni, og verður þá sjálf- kjörinn til að liggja eftir skorinn á blóðvellinum 1. maí. Þætti þér gaman að því? Nú er um að gera að láta ekkert stöðva fylk- ingu hinnar vaknandi æsku íslands, sem funandi af fórnfýsi gengur taktfast um götur Reykjavíkur (þær skárstu) 1. maí 1936. Verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár! (Já, heyrirðu það; þér þýðir ekki að fara að skæla!) íslandi allt! Fánaliðsstjóri SPEGILSINS. Álit sérfræðings vors. Menn sjá strax við fyrstu sýn, að gegnum allan ofstopann og óhemjuskapinn skín lymskan og flærðin út úr hverri setningu í ritsmíð þessari, og nær hámarki sínu í „íslandi allt“, sem guð má vita, hvar þeir hafa stolið. Það tekur talsverða umhugsun að gera sér fulla grein fyrir því, hvað það er, sem Pálmi rektor hefur forðað þjóð og ríki frá með glöggskyggni sinni á sálarlíf ofstopa- manna (ef sálarlíf skyldi kalla). Auðvitað sá hann strax — í ljósi undanfarinnar landráðastarf- semi — að þegar óaldarseggirnir tala um tvo menn dauða á vígvellinum, þá er þetta bara skeytadulmál og þýðir alls ekki tvo, heldur 20 eða 200. Og ef þeir ætla að fórna 200 stykkjum sjálf- ir, hvaða mannfall ætli þeir hafi þá reiknað óvin- unum ? Minnst 400, því að ekki vantar sosum belg- inginn hjá þessum spírum. Og halda menn kann- ske, að þeir hefðu valið lökustu menn þjóðarinn- ar? Nei, og aftur nei! Náttúrlega hefðu þeir nú aldrei þorað í Hermann; til þess þarf hugrekki, af því Hermann er svo sterkur, en hvað segið þið um Eystein ? Og hvað um Tíma-Gísla ? Ekki þyrfti meira en nazistalag til að koma að honum hægra megin og bregða fyrir vinstra fótinn, þá er hann dottinn! Eða hvað segið þið um Jónas, gamlan og örvasa? Hvernig hefði ykkur, góðir íslendingar, þótt að vera Eysteins-lausir, Gísla-lausir og Jón- asar-lausir að kvöldi þess 1. maí? Pálmi enn. Og Pálmi rektor lét ekki þar við sitja, heldur kallaði hann órólegu elementin í skólanum á sinn fund, og bauð þeim að velja milli nazismans og skólaverunnar. Auðvitað kusu þeir skólaveruna, því að hugrekkið er ekki meira en guð gaf. Eru þeir nú orðnir allra beztu kommar og fá sem slíkir að marséra 1. maí, og þar með er í rauninni allt fengið. Hefur Pálmi því það fram yfir guð, að hafa gert alla ánægða. Ályktun. Menn eru kannske hissa á því, að svona hug- rekki og snarræði, eins og þeir tvímenningarnir 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.