Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 22

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 22
ins frá áfengisvaroanefnci. Heimsins laun .... Það var víst Nýja Dagblaðið, sem gat þess, og að oss minnir í sambandi við gleðina í Skíðaskál- anum, að skríll Reykjavíkur væri jafnan reiðubú- inn að þyrpast saman til að sjá einhvern Bruno dreginn á bálið. Líkti blaðið þar Jónasi við Bruno og passar það náttúrlega hvað litinn snertir. Nú lítur helzt svo út sem skríl vorum sé annað gam- an búið, sem sé þegar meðlimir Áfengisvarna- nefndar, og þá sennilega Felix og frú Guðrún Jón- asson, því að þau eru sterkust (sjá ennfremur mynd), fara að draga veslings Guðbrand vin vorn á bálið, sem í þessu tilfelli ætti að vera sprittlogi. Vér flýtum oss að ná fundi Guðbrands, því að ekki er að vita, hvenær það er orðið of seint, og má vel vera, að þetta intervjú, sem vér nú birtum, verði síðustu orð Guðbrands, og er lesendum því ráðlagt að geyma blaðið vel. Vér komumst með lagi inn í skrifstofu Guð- brands og situr hann þar önnum kafinn við að skrifa Apologiu sína eða varnarskrif. „Þú munt hafa nóg að gera?“ segjum vér. „Ekki svo mikið, að ég megi ekki vera að tala við góða blaðamenn, sem eru manni hliðhollir í þrengingunum“. „Vel mælt“, segjum vér, „en hvað er það, sem þú ert að skrifa þarna?“ „Það er grein, sem á að fara í Nýja Dagblaðið (XI, 4.) og heitir Meginrök, úr skýrslu minni út af kæru Áfengisvarnanefndarinnar“. „Ekki datt oss í hug, að slíkur málflutningur færi fram í blöðunum, heldur væri delínkventinn látinn flytja hann fyrir þeim óttalega rétti“, segj- um vér. „Þú veizt það sjálfur“, segir Brandur, „að þetta er eitt af nýmælum flokksins okkar beggja, að flytja allt svoleiðis múnnhúggerí í blöðin, þar sem almenningur á kost á að fylgjast með því“. „Væri þá ekki betra að yfirheyra þig í útvarp- inu?“ segjum vér, „það væri þó númer, sem út- varpsráðið fengi þakkir fyrir, og yrði snöggt um betri en landbúnaðarsögufyrirlesturinn hans Jóns Jónssonar Gauta, sem hann þurfti að þrítaka byrj- unina á“. „Nei, við erum nú ekki komnir svo langt enn“, segir Brandur, „og í þessu tilfelli liggur mér við að segja sem betur fer, þó ég sé annars hlyntur öllum framförum, eins og þú og aðrir Framsóknar- menn“. „En láttu mig heyra meginrökin", segjum vér, „þau hljóta að vera fjandi góð, úr því þú velur þeim þetta nafn, eða hin þá ómerkileg“. Guðbrandur svarar, orðrétt, eins og það á að birtast í N. Dbl.: 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.