Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 45

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 45
Pípuhattar og þjóðþrií. (XI. 19.—20.) Margar fyrirspurnir hafa etíkettudeild vorri borizt um það, hversvegna þeir ráðherrarnir Ey- steinn og Haraldur hafi ekki mætt með pípuhatta við frönsku jarðarförina á miðvikudaginn var, og munum vér reyna að svara þeim eftir beztu getu, enda þótt svörin verði að mestu leyti tilgátur, sem menn svo verða að vinsa úr. Fyrst er að snúa sér að Eysteini. Oss minnir fastlega, að vér höfum séð hann með pípuhatt við konungskomuna eða einhverja þessháttar samkomu, og liggur því nærri að halda, að búið sé að stela hattinum frá hon- um, því að „sjaldan er ein báran stök“. Eru forn- salar hér með aðvaraðir um að láta sig ekki henda sömu skissuna og Guðmund Gamalíelsson að fara að borga peninga upp á söluvonina, ef einhver lazzaróni, flokksbróðir Eysteins eða úr samfylk- ingunni skyldi koma með hattinn og vilja selja. Aðrir segja, að fordæmi Jónasar hafi verið svo ríkt hjá Eysteini, því að Jónas brúkaði aldrei pípu- hatt nema í SPEGLINUM. Þriðja tilgátan er sú, að ef Eysteinn noti pípuhatt, lendi andlitið á miðj- um manninum, og er það ósmekklegt, en frum- legt, og hvorugt á við Eystein. Hvað Harald snert- ir, þarf ekki að ganga í grafgötur um ástæðuna, sem sé að þóknast hinum vinnandi stéttum, sem náttúrlega ekki nota pípuhatt að jafnaði, en gætu þó sennilega séð slíkt verkfæri við hátíðleg tæki- færi, án þess að hneykslast allt of mjög. En Har- aldur ku nú samt ætla að mæta með kagga við næstu háskólasetningu, ef einhverjir úttlendingar verða þar viðstaddir, en færri úr vinnandi stétt- um. Loks má nefna þá tilgátu, að stjórnin eigi ekki ekki Awnaá VsAnn eí ÍMnu ykkwr kftnn nema einn pípuhatt, og hafi Hermann, sem er sterkastur, lagt hann undir sig. að nokkrum hluta af skatti þeim, er vér stjórnar- sinnar greiðum til flokksins, verði framvegis var- ið til að kaupa og viðhalda vasabók handa Ey- steini, sem samboðin sé honum og íslenzka ríkinu. Leggjum vér og til, að sérstakt embætti sé stofn- að og heiti embættismaðurinn „Keeper of the Privy Book“. Með tilliti til þess, að margt mun verða skráð í bókina á brezkri tungu, og eins með tilliti til erlendra stórvelda, þykir oss ábyggileg- ast að hafa embættismanninn á ensku. ATHS. Það má skjóta því að Alþýðuflokkn- um, að Ásgeir var við þetta tækifæri með spegil- fagran pípuhatt. Skyldi hann vera farinn að lin- ast á því að ganga í Alþýðuflokkinn? Spyr sá, sem ekki veit. Seremóníumeistari SPEGILSINS. RAUÐKA — 6 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.