Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 48

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 48
H áskólasetni ngin. Það er hreint ekki svo lítil veraldarsaga á fá- um dögum, þegar uppreisnarmenn á Spáni ná aft- ur Alcazarvíginu, Haraldur nær sér niðri á Há- skólanum og sjálfum sér, og Eysteinn nær ekki í vasabókina sína. En allt skeði þetta á 10 daga tímabili eða svo. Það hefur að vonum vakið hneyksli hjá öllum sönnum íhaldsmönnum, að Haraldur skyldi fara að laga háskólasetningar-ritúalið í hendi sér og gera það tilbreytilegra og skemmtilegra en íhaldið er nú alltaf samt við sig og spyrnir móti broddun- um fram í lengstu lög, svo að vér erum hreint ekki neitt skyldugir til að taka mark á því. Og auk þess hefur Haraldur lofað oss — alveg prívat — að gefa út bráðabirgðalög um, að ráðherrar skuli framvegis tala við háskólasetningar. Ekki er vafi á því, að Haraldur hefur leyfi til að tala alveg eins og hann vill við svona tækifæri og hefur yfirleitt Háskólann alveg í hendi sér. Og vald hans er miklu víðtækara en menn grunar. Ef hann til dæmis væri að sigla fyrir Hornbjarg á „Ægi“ og sæi svo allt í einu fýlunga í landi, sem . (XI. 19.—20.) hann þyrfti að tala við, væri hann í fyllsta rétti til að skipa Einari skipherra að stíma beint upp í bjargið eða í næstu vík og bíða þar. Sá er bara munurinn á Einari og Dungal, að Einar myndi hlýða yfirboðara sínum skilyrðislaust, og svo dunda við að losa skipið með berum höndum með- an Haraldur væri að tala við fýlinn, en Dungal bara snýr upp á sig og segir: „Ég er húsbóndi á mínu heimili, fari það í helvíti!“ Þessi nýtízku háskólasetning, sem Haraldur hleypti svo miklu fjöri í með því að fara að æfa sig í rektorsstörfum, gefur tilefni til þess að at- huga, hvort ekki mætti gera þá athöfn eitthvað fjölbreyttari en verið hefur. Meðal annars er það alveg óþolandi, að rektorinn skuli hafa einn orðið og enginn skuli mega mótmæla. Rektorinn er nú einusinni enginn páfi og honum getur þar af leið- andi skjátlazt. Er bezta dæmi þess nærtækt, sem sé það, að Dungal skyldi nokkuð vera að bjóða Haraldi á háskólasetninguna, þar sem brugðið gat til beggja vona um hegðunina, í staðinn fyrir að lofa honum að æfa sig á barnaskólasetningu fyrst. 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.