Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 53

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 53
aranna og hrætt þá til að láta af hendi eignir sín- ar til kirkjunnar. Safnaðist kirkjunni þannig mik- ill auður, sem danir svo stálu og gerðu sér gott af. Lítill hluti af rentunum af þessari fúlgu rann síð- ar í sjóð, sem kallaður var Sáttmálasjóður af því íslendingar sættust við dani upp á það, að danir mættu ekki rúínera sig á því að skila ollu hinu rangfengna fé; var því gert það, sem nú myndi kallað nauðasamningur. Telja má, að sá tími sé horfinn, þegar guð- hræðslan var barin inn í börnin með harðneskju og setningar eins og „Geturðu ekki lesið bænirnar þínar, helvítis óartaranginn þinn“ voru daglegur kvöldskattur. En vér lifum á miklum endurvakn- ingartímum, hvað ýmislegt þjóðlegt snertir, sbr. kvöldvökur útvarpsins o. fl. Og þá gat vitanlega ekki hjá því farið, að einhver myndi finna upp á þvi, að endurreisa hinn handfasta kristindóm for- tíðarinnar, og var eðlilegt að frumkvöðlar þess fyrirtækis hygðu gott til glóðarinnar, þar sem óneitanlegt er, að þjóðin gengur með móralska timburmenn og „akurinn því plægður“, eins og Pálmi rektor sagði. Aftur á móti virðist „sáð- mennina hafa vantað“ illilega, úr því farið var út fyrir landsteinana eftir þeim. Var þá leitað til þess landsins, sem fremst stendur í djöfladýrkun, sem sé Noregs. Áður en Hallesby kom hingað, var nokkuð um það rætt, að nú myndu bæði Þeistareykir og Fremrinámar og önnur brennisteinspláss hér á landi fá að skammast sín, því að Hallesby myndi X &d taka móls átlcnd- jp gestum med grjót-, kasti í flædarmálima? í ^ ^ Ulí// slá þau öll langsamlega út með brennisteinsfram- leiðslu. Var nokkuð um þetta ritað í Alþýðublað- inu og ekki alltaf farið sem virðulegustum orðum um þennan sendiherra. Voru það þessar greinar, sem Jónas síðar nefndi „grjótkastið í fjörunni“. Jónas hafði sem sé sjálfur verið að koma úr ferða- lagi frá útlöndum sínum og varð guðsmanninum samferða til íslands. Mun Hallesby fljótlega hafa séð, að þarna var einn úr ríki hins vonda, og talið sér það verðugt verkefni að umvenda honum, og gerði það með þeim skörungsskap, að þegar Is- land reis úr hafi var Jónas orðinn kristinn vel, og verður það þangað til öðruvísi verður ákveðið. Munu allir hafa tekið eftir, hve miklu hógværari Jónas er eftir umvendinguna, enda þótt skrif- manían hafi ekki minnkað, þá hefur hún að minnsta kosti fengið á sig guðrækilegri blæ. Varð fyrsta verk Jónasar eftir heimkomuna að skamma Alþýðublaðið, samherja sinn, fyrir að taka á móti drottins útvöldum með grjótkasti í Sfjörunni. Lét blaðið segjast og hafa skrif þess ^síðan um þetta mál ekki verið nema rétt til mála- ’mynda, til að þóknast kommunum, sem eru hund- heiðnir. En annar árangur varð merkari af grein Jónasar. Þegar Ástvaldur las hana, hóf hann upp hendur sínar og söng hósíanna. Flýtti hann sér að hita á katlinum og bauð Jónasi til kaffidrykkju með Hallesby. Þekktist Jónas boðið og var nú kaffið sötrað og ekki talað um annað en himna- ríki, enda hlýtur það að vera í nánd, daginn sem Ástvaldur og Jónas verða vinir. Viljum vér halda því fram, að kaffigildi þetta muni verða stórum þýðingarmeira fyrir menningarlíf þjóðarinnar en lunch sá, sem Grönvold spanderaði á Eystein nokkru fyrr í mannkynssögunni. RAUÐKA — 7 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.