Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 55

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 55
Spánarsamskot Spegilsins (XI. 23.-24.) Undanfarnir mánuðir hafa verið tími starfs og strits hjá samskotanefnd þeirri, er SPEGILL- INN setti á laggirnar jafnskjótt og þess varð vart, að menningin á Spáni væri í voða stödd. Höfum vér af venjulegri óeigingirni látið vora eig- in menningu sitja á hakanum, og yfirleitt einbeitt kröftum vorum að samskotunum, svo sem bera ber, þegar keppt er að einhverju göfugu marki. Hefur það komið sér vel, að menning mun ekki ýkja mikil á Spáni, enda hafa samskotin orðið eft- ir því. Er það þó sannarlega ekki oss að kenna, og Dungal stökkt úr landi, til þess að tryggja Haraldi vinnufriðinn. Sýndi það sig að hafa ver- ið heillaráð, því að Alexander hafði ekki nema gott eitt að segja um rauðu flokkana, og Harald- ur fékk ótakmarkaðan ræðutíma, og yfirleitt var allt í lukkunnar velstandi. Héldu þeir ræðu báðir tveir, Haraldur og Alexander, og þakkaði síðar- nefndi aðallega Jónasi fyrir að hafa ekki neytt aðstöðu sinnar í þinginu til að drepa háskólamál- ið, og mætti Jónas því teljast faðir stofnunarinn- ar. Móðirin var ekki nefnd, svo enn er of snemmt að spá neinu um afkvæmið. Þegar múrverkinu var lokið, var safnazt að Hótel Borg, því að þar gaf Háskólinn „lunch“, en það er ensk máltíð, sem menn eru þegar farnir að æfa sig á hér og Eysteinn hefur innleitt, því að máltíðin er alltaf ókeypis, og fer því vel með ríkis- sjóð. Voru þar enn haldnar ræður, og kom þá í ljós, að Magnús prófessor, fyrrverandi dósent, ætti hugmyndina að happdrætti Háskólans. Hef- ur þetta komið af stað miklum blaðadeilum, því að síðar hefur verið borið fram, að Guðjón Samú- elsson hafi fyrstur komið fram með hugmyndina, en gleymt að eigna sér hana, þegar menn fóru að grafast fyrir faðernið. Hefur Guðjón lengi verið seigur með hugmyndirnar. Um dansleik stúdenta getum vér verið fáorðir, því að Sigfús hefur þegar gert honum nokkur skil í Alþýðublaðinu, og er ekki að efa, að rétt sé með farið. Ræðu Ólafs prófessors Lárussonar, sem dagurinn eiginlega byrjaði á, heyrðum vér ekki, og verður einhvernveginn að fyrirgefa oss það á dómsdegi. því að hvað eftir annað höfum vér auglýst, að samskotin gengi ágætlega, og var það til þess að eggja alla þá lögeggjan, sem ekki vilja taka þátt í öðru en því, sem vel gengur. Tala samskotalist- anna var geysileg og var þeim dreift út meðal trúnaðarmanna vorra, sem svo aftur töluðu fyrir málefninu hver á sínu svæði og hótuðu reiði Héð- ins öllum þeim, sem ekki vildu makka rétt. Að samskotin urðu þó ekki meiri en raun varð á, bend- ir til þess, að Héðinn sé heldur að dala í kúrs. Sjálfur varð hann samt einn af þeim fyrstu til að gefa til samskotanna (sjá listann). Eins og gefur að skilja gáfu sumir peninga, en þeir eru ekki taldir hér með, því að þeir fást alls ekki yfirfærð- ir og hafa ekkert gildi á Spáni. Verðum vér að fyrirgefa gefendum þessa fáfræði, en getum hins- vegar ekki þakkað þeim annað en þeirra góða vilja. — Hér fylgir á eftir skrá yfir vörur þær, er bíða útflutnings í pakkhúsi voru: 3 flöskur edikssýra (í gömlu umb.) (Matvæla- eftirlit Ríkisins). 2 tonn salt (Kol & Salt h.f.). 1 tonn sandur (Bakarameistarafélag Rvíkur). 36 ýsubönd af Þórsveiðinni (Skipaútg. Ríkisins). 1 flaska soya (í gömlu umb.) (Matvælaeftirlit Ríkisins). 2 flöskur saft (í gömlu umb.) (Matvælaeftirlit Ríkisins). 1 tonn stóðhestaskyr (Mjólkursamsalan). 2 eint. „Ljóð og línur“ (Jónas Þorbergsson). 3 værðarvoðir (Sigurjón Pétursson, Eggert Cla- essen og Iðja). 2 flöskur Svarti Dauði (Guðbr. Magnússon). 1 utanyfirbuxur á Caballero (Héðinn Valdimars- son). 3 tunnur sjódauð síld (Síldarverksmiðjur Ríkis- ins — nýtt met hjá Gísla). Er nú ekkert að vanbúnaði að bjarga menning- unni nema það, að oss vantar tilfinnanlega tonna- sje undir þetta til Spánar. Treystum vér því, að ef ekki vill betur til komist vörurnar leiðar sinn- ar fyrir dularfull fyrirbrigði, eins og fiskifulltrúi vor komst á sínum tíma út úr Spáni. Virðingarfyllst, Samskotanefnd SPEGILSINS. 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.