Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 59

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 59
Skipulagsmál. (XII. 1.) Alvarlegar hugleiðingar um áramótin. „Quousque tandem . . .“ mætti ríkisstjórn vor segja, ef latína hefði verið kennd á Samvinnu- skólanum. Meiningin er: Hve lengi á ýmsum ábyrgðarlausum flákjöftum að haldast það uppi að níða og rógbera hið dásamlega skipulagn- ingarkerfi þings vors og stjórnar? Segja, að Framsókn hafi orðið tvíkelfd fyrir tilverknað Sósa og íhalds, svo ekki sé furða, þótt afkvæm- ið yrði skoffín og viðrini. Og allt í þessum dúr. Ætli við fáum ekki annað hljóð í strokkinn, ef við athugum með skynsemi skipulagninguna og atvinnubæturnar. Hvar stæðum vér, ;ef Hnappeldugerðin væri ekki, þessi stofnun, sem veitir fjölda manna atvinnu. Verksmiðja þessi hefur reynzt svo mikilvirk, að væntanlega verð- ur ekki nema Tímaspursmál, hvenær öll þjóðin fer hoppandi, hvert sem hún fer. Finnst nú ekki skynsömum mönnum, að meira samræmi verði í hreyfingum þjóðarinnar með þessu móti, og öll framkoma manna yfirleitt prúðari og skipu- legri en meðan öll víxlsporin voru leyfð? Tökum sjúkratryggingarnar. Allt síðan árið 1000, þegar kristni var tekin lögtaki á Alþingi hinu forna, má fullyrða, að jafn blessunarrík löggjöf hefur ekki dunið yfir þjóð vora. Til þess að sannfærast, þurfum við ekki annað en líta inn á kærleiksheimilið í Austurstræti, þar sem sílspikaðir afgreiðslumenn ljóma móti tilvon- andi sjúklingum, eins og sólin, en mergðin er eins og vér höfum hugsað oss hana í rottugerð ríkisins. — Þarna á hver vinnukona þessa bæjar að afhenda síðustu og oftast einustu aurana sína, fyrir ánægjuna yfir því að vita þá geymda um aldur og ævi í þessum eilífðarsjóði, sem sízt gefur Hallveigarsjóðnum eftir. Ætli það sé ekki þarfara að koma kapítalinu þannig fyrir en að kaupa fyrir það sokka og annan álíka óþarfa? Er ekki að efa, að nú 1 vetrarkuldanum muni sj úkratryggingin fá margar heitar fyrirbænir frá berfættum vinnukonum. Synd væri að segja, að læknarnir hafi farið varhluta af atvinnubótunum í sambandi við sjúkratryggingarnar. Þarna er hverjum lækni afhentar 1500 útigangsskepnur til afnota og 12 krónur í premíu pr. kjaft, og ná þessi fríðindi jafnt til þeirra lækna, sem sjúkir menn myndu svona heldur hika við að fara til, sem til hinna, er hingað til hafa haft það orð á sér að vera lítt skaðlegir. * ❖ * Þá má nefna alla alþýðu manna, er nú skjögr- ar undir klyfjunum. Ekki þarf hún að kvarta yfir atvinnuleysinu, svo er fjögurra ára ofætlun flokksins hennar fyrir að þakka. Og það er líka vinna, að lesa hnausþykkar fyrirsagnirnar yfir skelþunnum greinunum í Alþýðublaðinu. * * * Ekki má gleyma að nefna úthlutun ellistyrks- ins. Heiður og eilíf dýrð sé þeim, sem þar hafa verið að v.erki. Illa get ég trúað því, að gamla fólkinu, sem fékk ellilaunin sín fínt innpökkuð í ávísun á gleðileg jól, muni gleymast að minn- Til votra fóta býsna margir baga hafa sótt, baeði synir þessa Iands og ungar heimasætur. En vinnulöggjöf bæta myndi’ úr böli þessu fljótt, og búa mönnum þurrviðri —• og skinnsokka á fætur. A þingfundum er marga fætur sóðalega að sjá, svipaðasta kálfsfótum af ömurlegu tagi. Jónas svörtum fótum aldrei hefur hlaupið á, þótt hlaupi á sig daglega — og það í meira lagi. Staurfætur og tréfætur við teljum ekki með, við tökum, Jónas, slíka fætur vinarhöndum mildum. Valta fætur höfum við sjálfsagt báðir séð, er selskapshæfir koma menn úr stjómarinnar gildum. Ef einhver vorra þörfu fóta í skyndi skerst úr leik, er skömmin vís og leiðindi og tjón af mörgum gerðum. Ef hægri, mið og vinstri fótur vilja fara á kreik, er voði bæði nótt og dag og alla tíma á ferðum. Já, fætur eru mislitir og líkþorn eru Ijót, lágfætur og hjólfætur við stjórnmál hinir verstu. Ef Jónas undir menninguna bregður betri fót, má búast við að þjóðin okkar fóti sig að mestu. z. 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.