Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 64

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 64
Áramót. (XII. 2.) Um áramótin er hollt að hafa sitt höfuð í lagi og mannorð gott. Fá, sem Jónas, að lifa og lafa við landsins náð upp á þurrt og vott. Og kannske bráðfeitan bita fá; bitlingaskjóður stjórnin á. Mörg Ieiðindi skeðu á liðnu ári, að Landanum Blöndal sótti fast. Við apótekin með feikna fári fóru lögin í hnútukast. Sáu, að spíritus seldur var í svolítið ríkum mæli þar. A þessum sem öðrum áramótum var allmörg þjóðmála gáta leyst. Ölafur Thors úr öllum nótum alla tónana hafði kreist. Þá varð nú mörgum um og ó, nema íhaldsþorskum í Miðnessjó. Björn L. Jónsson, sá veðurviti, veðurfarinu gerði skil: hann sagði það verið hafa hlyti sem hinna áranna, mikið til: Strekkingur, rosi, hagl og hríð, hörkugaddar og vætutíð. Yfirvaldsleysið Árnes-kallar illa þola, en tala fátt. Fjárprettir mjög og fullir hnallar fara um sveitir dag og nátt. Á síðustu stundu að sunnan bar sýslumann, er nýfermdur var. Við útvarpið sátu heiiir hópar að hlusta á sjálfan ráðherrann. Stæðu hér allir Stranda glópar í stykkinu sínu eins og hann, þá yrðu fleiri ofan á, -— ekki fækkaði nefndum þá —. Stormar við fjöll og fannir rísla, fara byljir með þungum nið. Ófærðar vegna Árnessýsla ekki fær Magnús losnað við. í borgina kemst ei brúsi af mjólk, brennivín drekkur heldra fólk. I brjóstunum nýja árið elur allskonar vonir, drauma, þrá. Fasteignir Metúsalem selur, sæluhús eru til og frá. Mjög eru volgar meyjarnar, margir orna sér líka þar. Svo enda ég þessar línur Ijóða. Loftið er vítt og himinn blár. Að endingu vil ég bljúgur bjóða Bjarna Laugvetning farsælt ár. I skóla lífs þyrfti að leggja í bann langtum fleiri en gerði hann. z. Eiturgeríllinn. (XII. 3.) Deildartunguveikin heldur sem óðast áfram að grassera í mönnum og skepnum og veit eng- inn, hvernig fara muni. Talsvert hefur verið skrifað um þetta í blöð vor og eru allir sammála um, að hún stafi af einhverjum helvízkum eitur- gerli, en hver hann sé, verður enn að teljast nokkurt vafamál. Jónas, sem hefur haft náin kynni af skepnum, þótt ekki sé hann búfræðing- ur, hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að annar- hvor þeirra Þorsteins Briem eða Dungals sé ger- illinn, og færir því til sönnunar það atriði, að pestin hefur verið einna skæðust hjá miklum Framsóknarmanni og frambjóðanda þess flokks, en Dungal var þar á ferðinni fyrir nokkrum ár- um, og Briem er þar auðvitað á ferðinni öðru ekki líkt því eins miklir glímumenn til að taka móti slíkum ófögnuði, og ekki víst, að þeim tak- ist að tefja fyrir draugnum þangað til Jónas kemur sjálfur á vettvang með restina af Fram- sóknarflokknum, til þess að urða hann og setja höfuðið við þjóinn, eins og þótti gott húsráð í gamla daga, þegar landið var á blómaskeiði sínu og engir landsmenn nema biblíu- og hvala- fróðir menn þekktu Jónasar-nafnið. hvoru, þar sem bærinn er í hans prófastsdæmi. Verður ekki annað sagt en þessar grunsemdir líti full-líklega út á pappírnum. Oss þykir fyrir að verða að vekja nýjan grun í þessu máli, en smásjáin lýgur ekki, og birtum vér hér mynd af eiturgerli einum, er dýi'alæknir vor hefur fundið í hráka sjúkrar sauðskepnu. Ætlum vér fyrir vort leyti ekki að leggja neinn dóm á þetta, en bíða þangað til Afríkulæknir- inn kemur og leggja þessa uppgötvun vora und- ir hans dóm. 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.