Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 72

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 72
Hníluaríurinn. Hrifla er Iítið og lélegt kot í leyning vi'ð xnóabarð. Þar virðist sem umheimsins ys og þys fari ofan og neðan við garð. Með sljólegum glyrnum hún gægist þó um gráleita Kambabrún; og veit hvert atvik, sem á sér stað við annarra jarða tún. Alengdar fjöllin eru að sjá sem augnalok dreymandi manns. Þar glitrar á læki við geislablik, sem gleraugun sindri hans. Og dottandi sýnast þau hengja haus og hirða’ ei um sólarljós. En heiðarnar nær, sem kvapholda kinn á kaupstaða vændisdrós. Þar Skjálfandafljót gegnum byggðina brýzt við bakka og klakaskör. Og Goðafoss slettist um slútandi klett sem slefa á neðri vör. Og straumiðan hamast í kletta kró með hvítfextan ölduskafl. Með brjálsemis átökum berst hún við að buga hvert mótstöðu afl. Hún reynir að grafa frá rótum bjargs og rembist við klettanöf. Sem nárotta væri með kjaft og kló að krafsa’ ’oní dauðs manns gröf. (XII. 3.) Ef klettur brotnar og dettur í djúp, þá dólgslega aldan hlær, sem væri hún maður í menningarborg, sem mannorð af bróður flær. En neðar er fljótið sem broshýrt bam, eða blærinn, sem hjalar frjáls. Það vefur örmum um eyjarnar þar, sem ungmey um vinar háls. En gegnum blíðuna gægist þó, að grimmlynd er skepnan og flá. Ef sjálfstæð hugsun um hólmana fer hún hrindir þeim óðar frá. í kringum þig, Hrifla, er kostarýrt, gráir kambar og moldarflög. Því náttúran ræður þar sjálfri sér og svívirðir ræktunarlög. Þar frostin og hríðarnar herja á og heimta af móunum gjald. Já! þvílíkur harðstjóri hefði’ ei átt að hafa neitt ákæruvald. Við umhverfi þetta þú ólst þín börn og arfurinn svipaður varð. Því áhrifin fóru ekki þá fyrir ofan og neðan garð. Þau hjara sem þú við húsgangs kost; við háðung og kreppulán. „Það er svipurinn þinn, er í sál mér ég finn, hann er samgróinn“ landsins smán. Æ, æ. Um daginn og veginn. (XII. 5.) Þar sem svo mikið hefur nú undanfarandi ver- ið talað um „daginn og veginn“ 1 okkar gróandi sí-unga þjóðfélagi, þótti SPEGLINUM ekki leng- ur sæma, að sitja hlutlaus hjá, og sem stjórnar- blað náði hann sér í einn af sínum úrvals Jónum og grátbað hann um að segja nú eitthvað um þessi, því nær óþekktu fyrirbrigði. Vér leyfum oss að segja „óþekkt fyrirbrigði", því að nú er búið að þyrla svo miklu moldviðri upp, umhverfis þau, að þó dagurinn og vegurinn hafi kannske einhvern- tíma verið kunnur öllum almenningi, þá er nú slíku ekki lengur fyrir að fara. Þessi jón okkar var lengi tregur til að úttala sig, en með lempni og lagi fengum vér hann þó að lokum til þess að segja nokkuð frá því mikla, sem honum bjó í brjósti, og tókum vér það jafnóðum upp á „plötu“, og leyfum vér oss nú að spila plöt- 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.