Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 73

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 73
Sundhöllin. Þriðjudaginn 23. marz síðastliðinn verður um aldur og' ævi merkisdagur í sögu okkar vinstri flokkanna (umbótaflokkanna, jákvæðu flokk- anna), því að þann dag lauk fjórtán ára átökum okkar við afturhaldið í höfuðborginni og landinu með því, að sundhöllin var vígð. Það eitt skyggði á ánægjuna, að ekki skyldi vera þarna góður ræðu- (XII. 6.-7.) maður, til að vígja þetta musteri heilbrigðinnar, sem hefur á sér allan svip Framsóknarflokksins, því þó það sé ekki flatfætt, þá er það löglega af- sakað, af því það hefur enga fætur. Vígslan fór þannig fram, að fyrst talaði borgarstjórinn í Reykjavík nokkur orð, og að því loknu stakk stúlkubarn sér og synti yfir laugina endilanga, og una fyrir lesendum SPEGILSINS. En hún hljóm- ar þá til svona: „Ég jón, ég sjálfur jón, skal strax taka það fram, að ég heyri alls ekki til neinum flokki, ekki einusinni uxa- eða fiskaflokki“ (þessu skrökvar hann nú reyndar, því hann heyrir til okkar eigin (SPEGILSINS) stjórnarflokki, aths. ritstj.). — „Ég er þjónn þjóðarinnar og okkar réttlátu ríkis- en ekki fátækra-stjórnar. Og það er einmitt sök- um þessarar ódæma afstöðu minnar, að ég og ég einn, get litið hlutdrægnislaust á daginn og veg- inn. Bæði daginn mikla, daginn þann, daginn fyr- ir í fyrradag og svo hinn daginn. Sömuleiðis á veginn, svo sem Suðurlandsundirlendisveginn, hel- veginn, Abyssiníuveginn og náttúrlega veginn til sáluhjálpar, sem nú er orðinn grasi vaxinn og öll- um ókunnur, eins og ég sagði um daginn, í síðasta fyrirlestri mínum. Oft hef ég beðið ykkur að spyrja mig að spurn- ingum, en aldrei hafið þið gert það; þessvegna verð ég að fabrikkera nokkrar spurningar sjálfur og svara þeim, náttúrlega út í hött. Koma þá nokkrar þeirra hér, með heimabökuðum svörum. Keflvíkingur spyr: „Hversvegna fer Guðmund- ur okkar Kristjánsson í bíl til Reykjavíkur?“ Ég svara, vegna þess að hann er fljótari í ferðum með því móti heldur en að fara fótgangandi og kannske hágrátandi. Hlutakona í Vestmannaeyjum, eða sem í mínu ungdæmi var kölluð fanggæzla, spyr: „Hvor er meiri búmaður, Jörundur í Skálholti eða Bjarni á Reykjum?“ Ég svara: Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá. Samvinnuskóla-stúdent spyr: „Hvor var vitr- ari, Páll Zófóníasson eða Pharaó?“ Ég svara: Jafnir, því að báðir kenndu kúnum átið. Heimasæta á Reykjaströnd í Skagafirði spyr: „Hvor var sterkari, Jónas eða Grettir Ásmundar- son?“ Ég svara: Spurðu Kaaber. Magnús Torfason spyr: „Hvor er nú betri, Brúnn eða Rauður?“ Ég svara hiklaust: Rauður. ónefndur spyr: „Hvað er hlutleysi?“ Ég svara: Það veit ég ekki. * * * Nú mun ég segja ykkur nokkrar ámátlegar kynjasögur, til þess að uppfylla minn dýrmæta tíma, því að öðrum kosti mun ég ekki fá fulla borgun fyrir mitt þjóðnýta útvarpssprok. Fyrir- brigði þessi eru öll ný af nálinni, hafa öll skeð núna í vetur og aldrei heyrzt fyrr, að minnsta kosti ekki í mitt útvarp. Víða hefur rignt blóði, sumsstaðar sílum og jafnvel, á einstaka stað, skömmum. (Aths ritstj.: Trúlegt er allt þetta.) Kind fæddist norður í Þistilfirði með níu höl- um. (Aths. ritstj.: Oss minnir, að þessa höfum vér heyrt getið áður.) Róstur urðu á kærleiksheimili einu. (Mikill er andskotinn! Ritstj.) Jafnvel ekki ég sjálfur get skýrt neitt af þess- um fyrirbrigðum. (Athugasemd ritstjóra: Þetta höfum vér aldrei heyrt hann segja fyrr.) Að endingu kem ég hér með vísupart, sem ég bið og grátbið ykkur um að hjálpa mér til að botna, hann er til svona: Á skokki læt ég skáldjálk skarka í útvarpinu . . . Bið ég nú ykkur öll að senda mér marga, marga botna, svo ég geti haft nóg að segja næst. En fyr- ir alla muni — enga premíubotna. Premíur fær enginn nema ég sjálfur — ég, sem er bæði dag- og vega-málastjóri. En ég skal lesa upp fyrir ykk- ur helztu botnana — sem mér þykja —; það verð- ur voða gaman!“ 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.