Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 84

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 84
um, til þess að sýna, að maður beri hag þjóðar- heildarinnar fyrir brjósti, — „Islandi allt“, eins og Þórður Kakali sagði. Og nú undanfarið hefur það verið að brjótast í mér, að til þess að ráða bót á núverandi peningaleysi ríkisins, eru ekki nema þrjú ráð, sem duga. / fyrsta lagi að taka lán, en þá leið álít ég ófæra, því það er ekkert órígínalt við hana, auk þess hefur hún verið þrautreynd, seinast af honum Jónasi og honum Stefáni Jó- hanni í fyrra, og þú manst sjálfsagt, að þeir komu heim „með aungulinn í rassinum“, eins og sagt er um menn, þegar þeir fara í laxveiði og fá ekkert. Auk þess er nú loforðið, sem hann Eysteinn gaf honum Hambró; þó við séum allir af vilja gerðir að svíkja það, þá er það ekki hægt, þegar allir vita, hvaða Lazarusar við erum, og lána okkur ekki eyrisvirði. / öðru lagi er að spara. Þá leið finnst mér ekki koma til nokkurra mála að fara. Ekki megum við missa menn úr utanlaunalaga- stéttinni, því hvar á þá að taka aurinn í flokks- sjóðina og blaðaútgáfuna, og það er nú ekki held- ur víst að neitt fjölgaði í okkar flokki, ef farið væri að brjóta beinin út úr kjaftinum á þeim, sem þau hafa fengið. Þeir eiga sumir hverjir ekki svo langt yfir í kommúnismann eða jafnvel íhald- ið, að sú leið væri farandi. Eini sparnaðurinn, sem getur komið til mála, er að lækka fátækra- framlögin; þá gæti svo farið, að einhverjir komm- ar hrykkju upp af, en það eru þeir, sem eru okkur erfiðastir nú sem stendur, en verst er bara, að þetta væri gróði fyrir Reykjavíkuríhaldið, svo að það gæti sýnt betri útkomu um áramótin en það getur nú og hefur getað undanfarið. í þriðja lagi — og nú bið ég þig að taka eftir, því nú koma hinar jákvæðu tillögur mínar — er hægt að leggja dálítið meira á landslýðinn. I fyrsta lagi má leggja eins og 15 % á allar aðfluttar vörur og skoða það sem einskonar verðfellingu peninganna, því það er satt að segja ekki nokkur meining, hvað þeir eru háir hér; ennfremur mætti vel hugsa sér að láta Áfengisverzlunina brugga áfengt öl, sem aðeins yrði selt út úr landinu, en alls ekki notað til drykkjar hér, því íslendingar þurfa nú hvort sem er alltaf að fara í slagsmál, ef þeir finna á sér. Svo ætti að leggja 25% á allar sparisjóðsinnstæð- ur; þetta er nú svo einfalt, að það er merkilegt, að engum skuli hafa dottið það í hug fyrr, vand- inn er ekki annar en sá, að bankarnir borga eig- endunum 3% í staðinn fyrir 4%, og enginn verð- ur var við neitt. Sama er að segja um öll verð- bréf. Eins er alveg sjálfsagt að leggja skatt á allar lóðir, sem menn eiga undir húsum sínum, Nýtízku umterð. (XII. 16.) Fyrir svo sem 12 árum var gert almennt grín að Knúti þáverandi borgarstjóra fyrir það, að hann tók sig fram um að stjórna umferðinni á Austurstræti, sem lögreglan gat bevíslega ekkert við átt, og sízt þó svo í nokkru lagi færi. Gerðist Knútur þar píslarvottur hins sanna og rétta, og hefur sjálfsagt ekkert haft á móti því, þar sem það er nú á tímum hreint ekki svo auðvelt að drífa sér upp píslarvætti fyrir lítið. Nú má svo segja, að Knútur sé afturgenginn, því nú á að fara að stjórna umferðinni aftur með handapati og allskyns greylegum látum, til þess að þeir, sem yfir götuhorn fara, verði þó að minnsta kosti löglega yfirkeyrðir. Er það strax mikil bót í máli að hafa það atriði í lagi. Verða settir upp kassar við hvert götuhorn til að geyma því það er sannanlegt, að lóðir eru ekki annað en lúxus . . . — Verður þetta ekki geysileg upphæð? reyni ég að skjóta inn í. — Jú, vitanlega verður þetta helvíta glás, en ekki dugar hún samt í svánginn á honum Eysteini. Þessvegna vil ég hækka benzínskattinn upp í 16 aura, því það er margsannað, að það er ekki ann- að en óþarfi að vera að kosta upp á bílkeyrslu — að minnsta kosti hef ég hingað til komizt af án þess að eiga bíl, enda liggur það í augum uppi, að það er miklu ódýrara að fá að sitja í hjá náung- anum, ef maður ætlar eitthvað. Og þá er ég kom- inn að meginatriði málsins: einstaklingarnir eiga að spara, svo að vér getum alið hér upp frjálsa þjóð í frjálsu landi, enda er það ekki nokkur kúnst að gera það, ef lagið er með; það er ég búinn að reyna. — Atli Framsóknarflokkurinn sé nú allur með þér í þessum tillögum þínum? spyr ég. — Já, að minnsta kosti ætti hann Eysteinn að verða feginn, því mér er satt að segja ekki vel ljóst, hvernig hann hefði skrimt af þetta árið, ef mín hefði ekki notið við. Vér rífum lambhúshettuna upp úr geitunum og kveðjum Jón með kossi, að sveitasið, en hann fylg- ir oss til dyra, til þess að missa ekki vitið úr bæn- um. Tímagemsi SPEGILSINS. 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.