Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 95

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 95
(XII. 23.-24.) Mœöu og Pestarannáll. ANNO MCMXXXVII. Árið hófst með hörkufrostum og almennilegum peningafelli. Var þá það ráð tekið af búþegnum, að tillögum beztu manna þjóðarinnar, að setja guð á gaddinn, og létti við það mjög á fóðrunum. Sumsstaðar var nyt kúa aukin með því að efla til sönglistar í fjósum úti; reyndust lögin misjafn- lega, en þó voru þess dæmi, að kýr komust upp í 20 merkur, ef leikið var: „Boli, boli bankar á dyr“, og hefur ljóð þetta síðan verið löggilt sem þjóð- söngur Búnaðarfélags íslands. Utanför Jóns for- seta til Orkneyja. Sat hann þar veizlur stórar, svo sem lesa má í Orkneyingasögu, og sagði ferða- sögu sína á Alþingi, er heim kom. Deilur innan klerkavalds og heimatrúboðs. Leiddu þeir þar sam- an guðspjallahesta sína Haraldur erkibiskup og harðsnúinn flokkur íhalds með aðstoð dana, og veitti ýmsum verr, þar til er Svíar veittu Haraldi lið, og sendu honum berserk einn, er talinn var fimm manna maki, þeirra er gildir voru. Urðu þá skjót umskipti og ræður Haraldur síðan einn öllu um sáluhjálp landsmanna, ásamt Sigurði biskups- tungu, guðhræddum manni. Þá rigndi síld í Bjarn- areyjum, var það Póllandssíld, en söltunarleyfi voru þá enn ekki útgefin og fór aflinn svo for- görðum. Nauthveli rak í Sandgerði í kjördæmi Ólafs Þórs. Var það flensað og flykkjunum útbýtt meðal rétttrúaðra í kjördæminu, en kosningar stóðu fyrir dyrum. Urðu þá margir rétttrúaðir, þeir er áður voru hundheiðnir. Vísindamaður vest- an hafs fann upp nýstárlegt áhald, er kallað er lygamælir. Var hann reyndur við útvarpsumræð- ur þær, er fram fóru fyrir kosningarnar, en fræðingum, ef þeir væru úníformeraðir? Vér segj- um: Jú. Eins og ástandið er nú, getur hver og einn, sem ekki er því kunnugri, tekið þá fyrir al- menna, skikkanlega borgara, og því fer nú einatt sem fer. Vér teljum það sé æðimunur að geta þekkt þá tilsýndar frá Lækjartorgi og vestur á Pósthúshorn, og geta þá stungið sér inn í Kola- sund eða inn til Páls frá Þverá, ef maður vill ekki mæta þeim. Eins og allir sjá, er þetta ómögulegt meðan þeir eru ekki auðkenndir. Vér leyfum oss hérmeð að leggja þessa uppá- stungu undir dóm þjóðarinnar og hvetja þing og stjórn til þess að koma þessu nauðsynjamáli í kring í haust, undir eins og þeir eru búnir að hnuðla saman einhverri stjórn. Þetta á alls ekki að þurfa að verða neitt flokksmál, heldur geta allir sameinast um þessa sjálfsögðu kröfu. Aðeins er eitt, sem vér viljum hafa öðruvísi en danir, undir öllum kringumstæðum. Þeir ákveða tíu ár til að ávinna sér þessi fríðindi, en vér leggjum til að úníformið komi um leið og hrm.-titillinn, svo að almenningur geti strax tekið sig í akt — því að margt getur skeð á tíu árum. Lögvitringur SPEGILSINS. 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.