Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 96

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 96
með miklum blóma og rökuðu saman fé. Var trú- arlíf fjörugt í landinu og var meðal annars stofn- að stórgróðafélag, er reisa skyldi klaustur fyrir aflóga presta, er bæri nafn meistara Jóns Vída- líns, er mestur hefur verið orðhákur íslenzkrar kristni. Skyldi klaustrið reist í Görðum, en jafn- skjótt sem það vitnaðist í páfagarði, begerði páfi byggingarlóð þar á næstu grösum fyrir nunnur sínar og var það feginsamlega veitt, gegn ærinni tilgjöf. Áhrifa frá þessari klausturstofnun hefur gætt víðar, því að nú hafa Vestfirðingar í hyggju að stofna Hagalínsklaustur í Hamravík fyrir af- lóga gerviprófessora, og vænta sér mikils af. Rann Ásgeir inn í Alþýðuflokkinn, og hefur sá flokkur aldrei borið sitt barr síðan. Ríkisstjórn tók litlum breytingum á þessu ári og sízt til hins betra. Lét hún kosningar fara fram um land allt, og voru ýms brögð höfð í frammi í því sambandi, svo sem leggjarbrögð og útvarpsumræður. Á þessu ári lét hinn blessaði Hlíðdal þrykkja ný frímerki, land- inu til fjár og sjálfum sér til frama. Var fíkni er- lendra spákaupmanna í frímerkin svo mikil, að þau voru rifin blaut út úr þrykknum og lenti allt í klessu, en Hlíðdal varð heimsfrægur fyrir, en áður hafði hann aðeins verið landsfrægur. Sund- höll íhaldsins í Reykjavík, sem áður hafði verið notuð sem vopnabúr og týhús, var vatni ausin á þessu ári og er hið mesta þrifafyrirtæki fyrir syndaseli höfuðborgarinnar, eins og vænta mátti. Utanför Jónasar útvarpsstjóra. Gekk hann á fund Marconi, hugvitsmannsins mikla, og samdi við hann um byggingu endurvarpsstöðvar fyrir Aust- urland, með þeim ágætum, að Marconi dó af fögn- uði, en Jónas kom heim og lét vel yfir sínum málalokum. Hafði konungur áður sæmt hann ridd- arakrossi dannebrogsmanna fyrir djarflega fram- komu í danmörku og sigldi hann nú á fund kon- ungs, þrátt fyrir allar gjaldeyrishömlur, til að þakka þennan sóma. Fór það vel úr hendi og voru viðtökur konungs hinar altilegustu. Lenti í sjó- orrustu með beitiskipinu Ægi og engelskum galí- as. Sló sá ryki í augu stríðsmannanna og hafði einn þeirra á brott með sér, tvær reisur, bótalaust. En hér sannaðist hið fornkveðna, að skamma 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.