Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 102

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 102
Um daginn og veginn (XIII. 2.-3.) í þetta sinn get ég haft stuttan formála, enda ekki tími til málalenginga, þar sem spurningarn- ar eru mig alveg lifandi að kæfa, og enginn skaði skeður með formálann, hvað veðrið snertir, því að það hefur eiginlega ekkert verið upp á síðkastið, en nú benda hinsvegar lægðirnar til þess, að kosn- ingahríð sé í aðsigi um allt land, og endar líklega með slyddu og vætu. Loftvogin er við þetta sama, örlítið fallandi. — Jæja, þetta varð nú dálítill for- máli, þrátt fyrir alla góða ásetninga, en nú eru það spurningarnar, sem það gildir. Hafnfirðingur spyr: „Hvað er gyllinital?" Ég svara ótrauður: Spurðu kratabroddana, hvað þeir hafi fengið mörg gyllini frá Hollandi síðan danir hættu að styrkja þá með fjárfram- lögum, margfaldaðu þá tölu svo með sosum 100 (það er gert með því að bæta við tveim núllum) og bættu svo við 97, þá færðu gyllinitalið. Suðurnesjamaður spyr: „Hvað er skaröxi?“ Svar: Skaröxi er eins og nafnið bendir á öxi, sem notuð var í gamla daga við aftöku gamalla bófa. Var athöfnin kölluð „að taka af skarið“, en böðullinn skarbítur. Sveitamaður spyr: „Hvaða þýðingu hafa þessi eilífu mót, sem alltaf er verið að halda?“ Svar: Þessi, sem þú meinar sýnilega, eru í því fólgin, að menn úr sömu sýslu koma saman til skemmtunar og skrafs. Enginn vafi er á því, að þessi mót hafa mikla hreppapólitíska þýðingu, auk sjálfrar skemmtunarinnar. Svo gefa þau líka ágætt tækifæri til að tala í útvarpið þeim mönn- um, sem annars fengju kannske ekki að koma þangað. Ýms tilbrigði eru til af þessum mótum, t. d. heldur Vísindafélagið stundum hausamót, og Jónas ætlar innan skamms að halda okkur fylgis- mönnum sínum svokallað áramót. Svo eru stefnu- mótin, sem allir kannast við, og geta haft beinlínis þjóðhagslega þýðingu, ef þau ganga vel. Svona gæti ég haldið áfram í alla nótt, ef ég vildi. Reykvíkingur spyr: „Hvað er meint með því, þegar leikkvöld Menntaskólans auglýsir að allur ágóði af leiksýningunni gangi til skólaselsins ? Er það einhver sérstakur selur, sem skólinn hefur á framfæri sínu?“ Svar: Það er nú bara fyrir náð, að ég svara spurningum frá Reykvíkingum, sem eru svo vel stæðir og hafa svo marga skóla, að þeim á engin skotaskuld að verða úr því að afla sér svona fræðslu sjálfir, t. d. með því að spyrja Pálma rektor. Þegar ég var í skóla, var þar til einn selur á náttúrugripasafninu. Mér finnst ekkert ótrú- legt, að hann sé nú orðinn svo úr sér genginn, fyrir námfýsi nemenda, að eitthvað þurfi að lappa upp á hann, og þá finnst mér vel viðeigandi, að nemendur afli til þess fjár með list sinni. Bókabéus spyr: „Hvað heita neðanmálssögurn- ar, sem nú eru í gangi í Alþýðublaðinu og Nýja Dagblaðinu?“ Svar: Sú fyrri heitir „Hús dauðans", en sú síð- ari „Festarmey forstjórans“. Annars var mér sagt, að þessir titlar þýddu ekkert sérstakt. Stúdent spyr: „Hvað er hægrabros, sem svo oft er nefnt í blöðunum um þessar mundir?“ Svar: Það er viss tegund af andlitssnyrtingu Þá gall við f larfi, sem í fyrsta sinni flaug úr fjósvegg niðrá haug: „Nú éti allir einmælt!“ Hann ormaðist og smaug, en át á við tuttugu sjálfur. En fiðrildi og býflugur flugu yfir grund fagra morgunstund og sugu blómahunang; þeir settu á þau hund af sárgremju — og öfundarkveisu. Á haugnum þoldist enginn, sem glatt sig gæti við gamlan hreystisið: að fara sína eigin leið og fylla þar sinn kvið, — svo fóru þeir að éta hver annan Þá bar þar að fjósamann með breiða reku og vagn, burði og heljarmagn. Þá breyttist allt nöldrið í bölv og í ragn: Hann bar allan hauginn á túnið. Flestallt þýið drapst, er það flutt var á burt og fékk ei vott né þurt. En þeir, sem af komust, — það hef ég heyrt og spurt, — eru hættir að rífast um ætin. Nemó. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.