Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 118

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 118
Um daginn og veginn (XIII. 11.) SíSan ég talaði viS ykkur seinast, hefur ýmis- legt skeS, meir eSa minna merkilegt, eins og til dæmis þinglausnirnar, sem mega náttúrlega telj- ast gleSitíSindi, eftir aS þingiS er búiS aS liggja eins og mara á þjóSinni mánuSum saman. Eins hafa margir flutt í millitíSinni, meS tilheyrandi ergelsi, en þaS er nú samt hvorugt þetta, sem menn tala um þegar maSur hittir þá, heldur er þaS ísinn, sem nú grasserar fyrir norSan land. Eins og sumum af lesendum mínum er kunnugt, er ísinn í eSli sínu frosiS vatn, og er notaSur til ýmislegs, svo sem til aS fara á skautum á honum, svo og til aS kæla kindarskrokka og sjússa. En þaS er meS ísinn eins og svo margt fleira, aS meS hugvitssemi má gera meira viS hann. Ég veit ekki hvort þiS hafiS heyrt í þingfréttunum, þegar Hjörvar hóf upp raust sína og las þetta þingskjal: „ASaljón sækir um 10 þúsund króna styrk til aS búa til byggingarefni úr íslenzkum hafís“. Þetta er auSvitaS ég, því ASaljón er ekki til nema einn, sem sést á prenti. Ég hef þegar veriS lengi aS gera tilraunir meS þetta og býst viS aS geta bráSlega sýnt tíSindamönnum blaSa og útvarps nýtt hús, sem er byggt eingöngu úr hafíssteinum, og má jafnvel vera tvær hæSir, ef því er aS skipta. Hús þetta kælir á sumrin, en hitar á vetrum, og er auk þess einkar hentugt í jarSskjálftum, þar sem ís- inn er léttari aS fá hann í höfuSiS en venjulegir steinar. Hygg ég, aS meS þessu séu leystir þeir örSugleikar, sem Byggingar- og LandnámssjóSur hefur átt viS aS stríSa undanfarinn áratug, og er þá ekki til ónýtis barist, enda berst ég aldrei til ónýtis. Nú eru byrjaSar flugferSir aftur hér á landi, og má mest þakka Kaupfélagi EyfirSinga, eins og flest annaS, sem til framfara horfir með þjóSinni á síSasta mannsaldri. Hefur allt gengið sæmilega hingað til, aS undanteknu því, er stjórn SíldarverksmiSjanna komst ómeidd til Raufar- hafnar og til baka aftur. Ekki veit ég hvort það ber að telja til. flugslysa, að nokkrar skollatíkur á Hvammstanga létu hvolpum sínum, er þær sáu til flugferðanna, eða svo var það kallað. Þó leikur grunur á, að NorðmaSur sá, er passar tóurnar í fjarveru Skúla við ráðherrastörf, hafi uppdiktað þessu til að leyna sínum eigin handvömmum, og jafnvel þéna á þeim, ef lukkan vildi svo vera láta. Ku slík skaSabótamál vera algeng hjá frændum vorum Austmönnum og eru kölluS þar „revsaker“, það þýðir refjamál. í sambandi við þetta má geta þess, að Hólmjárn er á móti því, að tóurnar séu kallaðar læður, og verð ég að vera honum alveg sammála um þetta atriði; allir vita, hve illa mönn- um fellur þaS, er þeir eru kallaðir apar og er skyldleikinn þó æSimun meiri þar en á milli refs og kattar. Sem sagt hefur Hólmjárn fulla samúð mína í þessu máli, þó við værum á sínum tíma á öndverðum meið um Abessiníumálin. Nú er 1. maí nýlega liðinn og var einkar vel- lukkaSur. Höfðu blöð þau, er helzt eiga daginn, ákveðið aS þann dag skyldi öll alþýðan vera eitt, og tókst það að því leyti furðanlega, að ekki var marsérað nema í þremur flokkum. En þetta kem- kort. Fyrst af öllu sendir skógræktarstjóri skeyti til vina sinna á Ströndum og pantar staura. Verða þeir svo fluttir víSsvegar um hinar dreifðu byggð- ir og reknir niSur rammbyggilega. Á myndinni eru nú bara sýndir einfaldir staurar, en það er bara gert í sparnaðarskyni, og á þeim stöðum þar sem útþráin er ríkust verða þeir að sjálfsögðu hafSir tvöfaldir, líkt og notað er á gripasýningum. til að binda stórgripi við. SíSan leggur Jónas af stað með stóðið, sem hann hefur safnaS að sér hér í höfuðstaðarsælunni síðustu ellefu árin, en hefur smámsaman fjarlægzt hann síðan og gefur nú frat í hann. Má búast viS, að það verði tregt til að byrja með, meðan hópurinn er fullskipaður og þrjóskan mest, og verður þá brúkaður traktor til að drasla þeim áfram. Við hvern staur, sem á leið- inni verður, léttist trossan um einn, en sérstaklega munar um staurinn, sem reistur er í miðju Ódáða- hrauni, því þar verða allir kaupfélagsstjórarnir eftir. Er meiningin, að ferðinni Ijúki í Hriflu. Verður Jónas þá einn eftir og rennir sjálfur ól- inni að hálsi sér og bindur sig þannig sjálfur við sína ástkæru fósturmold. Þetta mál á vafalaust eftir að fæða af sér marg- ar blaðagreinar og munum vér því láta oss nægja skemmriskírn á því í þetta sinn. Ýmislegt má að hugmyndinni finna, og meðal annars verður ein- hversstaðar að taka tekjur handa oss í Framsókn- arflokknum, í staðinn fyrir tillög setuliðsins, sem nú hverfa úr sögunni, því ekki er meiningin að hafa það á ríkissjóði, þegar það er komið í átt- hagana og þarf ekki annað en bíta grasið af jörð- inni. Gætum vér hugsað oss að fara að dæmi Hafnarfjarðar og leggja aukaskatt t. d. á öll bíl- för að skemmtistað íhaldsins að Eiði. Getur það orðið drjúgur skildingur, því Ihaldið er að byggja þar nú, og mun sú tiltekt vafalaust auka trafíkina þangað. 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.