Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 120

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 120
voru margíalt feiri gráður á öðrum, og skyldi nota hann í aftakafrostum; annars fundum við oftast hitastig loftsins með því að taka meðaltal af mælunum og gera þeim þannig jafnhátt undir höfði. Úr Vatnajökulsleiðangri Guðmundar Ein- arssonar og þeirra félaga höfðum við tjald, sem var lofthelt, og áður hefur verið getið um hér í blaðinu, vindsængur, sem jafnframt var hægt að nota til að komast yfir vatnsföll á, og prímus, sem bar á sér öll merki frækilegra ferðalaga, því að hann var beyglaður mjög, og segir enn af honum. Skipaútgerð Ríkisins lagði okkur til jöklató, sem Pálmi hafði splæst með eigin hendi. Af nesti höfð- um við þrjú súkkulaðispil á mann, ennfremur glás af niðursuðu og teningsmeter af þrumara, allt- saman vandlega innpakkað í prentpappír og 72” hessían. Farartækið var eitt hið sterklegasta, sem hér sést á vegunum, sem sé hraungrýtisboddíið vega- málastjórnarinnar, sem tekur freklega f jórar smá- lestir, og veitti þó ekki af, svo ríkmannlegur var farangurinn, sérstaklega eftir að vindsængurnar höfðu verið blásnar upp. Daginn áður en farið var af stað, kom það í ljós, að skíðin höfðu gleymzt, og var brugðið við skjótt og sent upp í Austurbæj- arskóla og fengin þar lánuð fjögur pör af þeim, sem Muller gaf börnunum í vetur. Ennfremur var farið á Veðurstofuna og fengin þar ýms vísinda- áhöld, og hyggjum vér, að fjarvera þeirra hafi haft nokkur áhrif á spár stofunnar kringum pásk- ana, en ekki er rétt að áfellast stofnunina fyrir það í þetta sinn. Kompás höfðum vér fengið lán- aðan úr nýja Óðni, því að „leiðin er vandrötuð í þoku“. Ákveðið hafði verið að halda af stað úr borg- inni klukkan 9 á skírdagsmorgun, og voru flestir þátttakendur mættir fyrir framan Hótel Borg á þeim tíma. Ekki komumst við samt af stað á rétt- um tíma, og ekki fyrr en undir tíu, því að útsend- arar blaðanna þurftu svo margs að spyrja okkur um afrek okkar, og leystum við úr forvitni þeirra eftir föngum. Þarna var líka forseti Í.S.Í. og for- seti Slysavarnafélagsins á landi, og hrópuðu þeir húrra fyrir okkur um leið og við slitum okkur af síðasta blaðamanninum (það var einmitt Vívax frá Morgunblaðinu) og stigum hægt og tignarlega upp í lúxusinn, en við svöruðum með stuttri tölu (sem dæmdist á undirritaðan) fyrir báðum þess- um þjóðþrifastofnunum, og var henni svarað með margföldu húrrahrópi, sem Pálmi rektor stýrði. Þá gaf ég Jóni bílstjóra heimulegt vínk, en hann sló bremsunni frá og setti í gír, en boddíið seig af stað með alvöruþunga, því að umferðalögreglan hafði séð um að ryðja götuna, og tók flotta plóg- sveiflu fyrir apótekshornið, enda var þetta reynd- ar gamli snjóplógsbíllinn, sem Geir fékk hingað forðum, og var feginn að komast nú í sitt rétta element, Ég get verið tiltölulega stuttorður um ferð okk- ar inn Laugaveginn. Vorum við seinni í ferðum en við mátti búast, því að við höfðum ekki reiknað með því, sem þó varð raun á, að verða að stanza til þess að kvitta fyrir hollustu lýðsins, sem nú streymdi að hvaðanæfa til að sjá okkur, þó ekki væri nema sem snöggvast. I hvert skipti, sem við staðnæmdumst, varð ég að halda stutta tölu um tilgang ferðarinnar, vísindalegan og íþróttalegan árangur hennar. Leit helzt út fyrir, að þetta ætl- aði að verða annar Papanin-leiðangur, og varð það líka að vissu leyti, nema hvað enginn okkar hefur fallið í ónáð hjá Hermanni, eins og prófessor Schmidt hjá Stalin, en hinsvegar hefur vísinda- árangurinn orðið álíka. Síðasta stúfinn hélt ég inn við Hlemm, fyrir líklega um helming íbúanna úr suðausturbænum og Norðurmýrinni, og skein hrifning út úr hverju andliti. Ég skipaði nú Jóni bílstjóra að gefa dálítið meira gas, til þess að við kæmumst út úr höfuðstaðnum, og gerði hann það svo rækilega, að við vorum ekki nema kortér frá Hlemm inn að ám. Þar skeði fyrsta slysið, sem teljandi væri. Á neðri brúnni stoppaði tíkin og var ekki til að ama henni lengra. Voru nú tveir sendir til að ná í umferðaráðið, og urðu til þess Jón bíl- stjóri og Guðjón aftappari, en við hinir tveir Jón- arnir hömuðum okkur á meðan og hituðum okkur á nestinu, svo og rímnakveðskap. Kom það sér vel að hafa lesið ferðabækur Vilhjálms Stefánssonar, sem eru tappafullar af allskonar heilræðum, hvað sem fyrir kemur. Við vorum svo heppnir, að um- ferðaráðið var nýbúið að gera upptækan bíl, sem ekið hafði með óleyfilegum hraða framhjá Landa- kotsspítala, og kom það nú á vettvang með alls- konar mælingaverkfæri. Að mælingunum loknum segir formaður ráðsins: „Þið hafið væntanlega losað handbremsuna?“ Ég sá strax, að Guðjóni brá, er hann heyrði þetta, og er farið var að at- huga, var hún blýföst, svo ekki var nú að furða þó ekki gengi mikið. Játaði Guðjón nú aðspurður, að þegar Jón beygði út á brúna, hafi hann ætlað að kastast út úr bílnum og þá handstyrkt sig á bremsunni, og þá auðvitað kippt henni aftur um leið. „En af þessu getið þið séð, að við höfum góð- ar bremsur“, sagði Guðjón. Var nú allt lagfært, og gáfum við ráðinu snabba að skilnaði í tilefni af því, að þetta var í fyrsta sinn, sem það hafði verið kvatt á vettvang og afstýrt slysum og háska- 116
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.