Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 123

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 123
það sé orðið óvant stórum bitum úr því það getur ekki knúsað bitling af hans stærð. Heyrzt hefur, að Ameríkumenn ætla að fara að slá 50-centa pen- ing til minningar um Leif heppna, og er sagt, að Norðmenn standi fyrir þessu. Er okkur vissara að hafa vel auga með þeim kringum heimssýninguna í Nefjork næsta ár. Það er vel á minnzt: Ég hef hann hérna með mér hann Vilhjálm Þór, sem er alveg nýkominn að westan úr sýningarerindum, og ætla nú að tala dálítið við hann eða réttar sagt prenta samtal okkar. Ég: — Komið þér sælir, Vilhjálmur Þór, mikið voruð þér vænn að koma hér og tala við mig fyrir lesendur SPEGILSINS. Og velkominn frá Ame- ríku. Hvað má hafa eftir yður? Vilhj.: — Komið þér sælir, Aðaljón, og mikið var gaman að hitta yður. Þér megið hafa eftir mér allt, sem ég segi, og dálítið meira, ef það er eitthvað fallegt. Ekki voru blaðamennirnir í Ame- ríku að súta það þó þeir bættu svolitlu við. Ég: — Það var um sýninguna. Vekur það ekki feikna eftirtekt, að við skulum ætla að taka þátt í þessari frægu sýningu? Vilhj.: — Þér getið nú nærri. Það hefði ekkert veitt af að senda mér sérstakan pressuattassji, eins og það er kallað, bara til að sinna blaðamönn- unum, því að mér er alveg óhætt að fullyrða, að engin þjóð verður líkt því eins velkomin á sýning- una eins og vér, enda fáum vér stað örskammt frá stærstu höllinni, sem er Bandaríkjahöllin, svo nú er um að gera að hafa eitthvað ætilegt á boð- stólum til að sýna gestunum. Ég: — Já, það er ekki einmitt maturinn, sem verður aðallega sýndur héðan? Vilhj.: — Jú, ég býst við að hann verði fyrir- ferðarmestur, en annars verður þarna líka óæti eins og Karlakór Reykjavíkur og íslenzkar bækur, því þó að vér stöndum framarlega í saltfiskinum, þá erum vér fyrst og fremst lista- og vísindaþjóð. Þetta sagði sýningarstjórinn við mig, þegar ég var að undirskrifa við hann samningana fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Ég: — Nú, svo þér fóruð vestur með ráðherra- valdi ? Vilhj.: — Já, það getur maður vel sagt, mér var falið að undirskrifa plaggið, ekki af því ég skrifi neitt betur en Hermann — hann skrifar rétt góða hönd — heldur af því hann mátti ekki vera að því að fara vestur sökum annríkis heima fyrir. Ég: — Hvernig verður nú sýningunni fyrir- komið hjá oss? Vilhj.: — Þar komum við einmitt að atriðinu, sem ég má ekki segja neitt um. Við erum fleiri í nefndinni en ég, og enda þó ég hafi þetta alltsam- Til Friöarvinaíélagsins. (XIII. 9.—10.) Heill sé ykkur! Hvað þið nú heitið: Hinrik, Rósin-Björg, Aðal-Kranz, — — þarna hlupu nöfnin f dálítinn dans, — en ef þið með forsjálni frægðar leitið framtíðin veitir þeim meiri glans — ódauðlegan elegans. Göfugt verk þið hafið með höndum, að halda uppi friði, í öllum löndum: — frá Lilliput að Langanesströndum. Þið passið að Hitler herji ekki á Frakka, né Hund-Tyrkinn glettist okkur við, þið sprænið lýsi á spænska krakka og sprautið frið inn í mannkynið; svo jörðin verður eitt himinsinshlið. — Allt þetta verður ykkur að þakka. — Það dugar ekki’ að þeir drepi hver annan, í déskotans vitleysu, austur í Kína, — — þar skuluð þið láta ljós ykkar skína. Nú skipið þið Franco að hætta að herja, svo hægara verði Madrid að verja, og þegar hann Mússi’ úr sér ræðunum ryður, þið reynið að segja: „Friður sé með yður“. — Þegar þið hafið svo heiminn friðað: Hvítliða, Nazista og Fasista siðað, þið ættuð að taka til hérna heima og heimsfriðinn láta’ yfir ísland streyma og ekki megið þið Grænlandi gleyma. Stefán Jóhann og Stalin styðji ykkur alla tíð. Verið þið Framsókn falin, í friði ár og síð. Snerrir. an í höfðinu, verð ég að bera það undir meðnefnd- armenn mína áður en nokkuð verður uppskátt — þó ekki sé nema fyrir forms sakir. En svo mikið megið þér hafa eftir mér, að við erum búnir að fá sýningarsérfræðing fyrir lítið verð og hann drauj- ar þessu öllu til í smáatriðum. Ég: — Þakka yður nú fyrir þægilegheitin, Vil- hjálmur Þór, og mikið verða lesendur mínir fróð- ari eftir um sýningar yfirleitt og Nef jorkarsýning- una sérstaklega. Vilhj.: — Verið þér nú sælir. Ég: — Já, verið þér nú sælir. 119
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.