Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 124

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 124
 ____<-7 Eínhkypir menn nr máiluadalelag* mia 6dian rétíhærrí ©2* fjöiskyldu- mann. s@sa grunaðir ©ra ssss® mót- |>róa vsð íhaldið íslendingagarður. Bráðum geta rauðu flokkarnir hætt að tala um hugsjónaleysi íhaldsins, sem þeir hafa lifað á ár- um saman, því eins og vér raunar vissum alltaf í undirmeðvitund vorri, hefur íhaldið í öll þessi ár gengið með eina stórkostlegustu hugsjón eða hug- mynd, sem enn hefur verið klakin út á landi hér, og var opinber gerð fyrir nokkrum dögum í mál- gagni flokksins, Morgunblaðinu. Er það Magnús prófessor Jónsson, sem skellir henni á markaðinn undir eigin nafni, svo Guðbrandi í Áfenginu þýð- ir ekkert að koma gapandi eftir nokkur ár og segja, að Tímamenn hafi átt hugmyndina um þjóð- garð íslendinga — þeir geta átt þjóðtóugarðinn á Þingvöllum og letigarðinn á Litla-Hrauni, og dett- ur víst engum í hug að taka þessar framkvæmdir frá þeim, en þjóðgarður íslendinga er og verður stabíll íhaldsgarður, hvað sem hver segir. Þennan Islendingagarð vill Magnús prófessor kalla Hliðskjálf, og er nafnið einkar smellið, því hjá oss leikur allt á reiðiskjálfi, það sem ekki er þegar komið á hliðina eða hausinn. Staður þessi á að verða smækkuð útgáfa af öllu Islandi með (XIII. 13.) kostum þess og löstum, atvinnuvegum og menn- ingu, dýra- og jurtalífi, sem allt á að eiga þarna sín sýnishom — jafnvel verður haft þarna eitt par af Bændaflokknum í sérgirðingu, sem á að verða sterkari en pestargirðingarnar hafa reynzt í mæðuveikivörnunum. Það er meiningin, að Hlið- skjálf þessi strekki sig um alla öskjuhlíðina og nágrenni, allt suður í Nauthólsvík, þar sem verð- ur prýðileg bryggja og nokkrir hvalir bundnir við hana, þegar ekki er verið að nota þá í túristatrafík suður á Álftanes og vestur á Svið og undir Jökul. Miðpunktur allrar dýrðarinnar verða hitavatns- geymar þeir, er Svíinn frændi vor ætlar að reisa fyrir oss, en undir þeim verður eitt gjevoldugt pláss, sem oss og eftirkomendum vorum er ætlað að fylla með allskonar þjóðminjum og náttúru- gripum, en annars eiga dýr og urtir að vera undir beru lofti, að svo miklu leyti, sem því verður við komið. Vatnsgeymarnir eiga að tákna hinn innra eld með þjóðinni, auk þess sem hafa má á þeim krana, sem gefa frá sér toddívatn og heit böð. — Ennfremur er það meining prófessorsins, að frá 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.