Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 130

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 130
Sjötta vit- Framhjá-vit. (Sbr. grein G. Fr. í Lesbók, 3/7 ’ Já, margir skammast mega sín, þeir minna vita en hæns og svín, því skepnurnar hafa gáfna-glit — og gigtin er skáldsins „sjötta vit“ á Sandi. Réttast væri að reka Jón og reyna þannig að forðast tjón. Það mætti fylla það mjóa skarð með því að hafa dýragarð í staðinn. (XIII. 16.)Taki Vonbrigði mörgum verða dýr, — viðsjál oft reynast ævintýr. Tæpt er reikning að treysta á, til dæmis nefni ég veðurspá hjá Jóni. þið eftir toppöndum, sem taka sílin í lækjunum. Og hugsi þið ykkur heystakka, sem hitna aðeins ,,í goluna“ til skiptis. En ef það verður nú alltof dýrt utan hjá því við getum stýrt, því hægt að finna eflaust er einhverja, sem að „finna á sér“ á kvöldin. í Reykjavík austanroki er spáð, en reyndist á Skaga vestangráð. Og stundum blíða og bjartviðri breytist í versta hrakviðri hjá honum. En aumingja skepnan „á sig veit“ allskonar veður —1 köld og heit. Og gigtar-afmánin illa lét, eins og hún væri „barómet“, í Gvendi. Þó álnarþykkur ísinn sé yfir polli með silunge, boraðu’ og horfðu í holuna, þeir hlaupa líka í goluna í spretti. Svo eru máske ekki enn útdauðir þessir „smalamenn“. Og Jónas yngir upp það lið, ef hann — af tilviljun — kæmi við hjá nafna. Gamhr smalamenn gatu fyr getið sér til við bæjardyr, ef tíðabreyting í vændum var, til útvarpsstjórans og fleiri hér: iiiS i VU.HUU1U vcu, að minnka sjómanna mæðu og strit þeir vissu „framhjá“ sér allsstaðarmeð því að þroska „framhjá-vit“ — og undir. og -tökur. —---------- Æ, æ. líki lífiS. „Fyrir hvert skammaryrSi, sem menn- irnir mæla, skulu þeir á dómsdegi reikningsskap lúka“, stendur í Grágás, og er þar átt viS dóms- daginn hinumegin, en eins og Hitler hefur rétti- lega bent á í umburSarbréfi til þýzku þjóSarinnar nýlega, þá er búiS — þar í landi aS minnsta kosti — aS setja dómsdaginn inn í þetta líf og þennan heim, og þykja ill umskipti. Líkt verSur bráSlega sett á stofn hér, ef blaSasnápar vorir ekki forbetra á sér trantinn. Þó er náttúrlega ekki meiningin, aS vér ætlum aS fara aS afnema hugs- anafrelsi hjá þeim, sem kann aS þykja eitthvaS í slíkt variS, en hins verSum vér aS krefjast, aS menn hagi orSum sínum sæmilega og spari mestu gífuryrSin. Má í því efni benda á tvö blöS, sem jafnan hafa gætt ýtrustu kurteisi, en haldiS sinni fullu meiningu fram, engu aS síSur, en þaS er LÖGBIRTINGABLAÐIÐ og SPEGILLINN, sem bæSi fylgja oss að málum og hafa jafnan gert. Nú skyldi svo fara, aS þér, herra ritstjóri, treyst- ust ekki til aS venja ySur af fúkyrSunum, nema þá kannske smátt og smátt, og eru þaS þá ein- dregin tilmæli ráSuneytis vors, aS þér látiS þá heldur andstæSinga stjórnarinnar sitja fyrir viS- skiptunum en útlendinga, eins og Hitler, Stalin og Mussolini, þó þeir annars kunni aS vera hálfgerSir spólurokkar í aSra röndina. En verSiS þér ekki viS þessum tilmælum vorum, skal ySur bent á, að til er lagastafur, sem heimilar oss aS gera á ySur viSeigandi aðgerSir, og þarf ekki einusinni bráSa- birgSalög til, sem oss yrSi annars ekki meira fyr- ir aS semja en aS drekka vatn. Nú verSum vér að hætta í þetta sinn, því vér eigum m. a. eftir aS skrifa honum Jónasi Þorbergssyni, og vonum, aS fá ekki fleiri tilefni til aS senda ySur línu út af þessu efni. MeS föSurlegri kveSju, Ráðherra SPEGILSINS. 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.