Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 138

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 138
Sótti á djúpið síld og þorska Kveldúlfs drótt kjarkmagnaða. Soltnir Hriflungar og sósíalistar Korfðu með öfund á annara bein. Tímalygi Iétu dynja, beittu ótrauðir eiturtönnum. Sultargaul Úr görnum tómum heróp var Hriflunga. Hófst þá orrusta en hraegrimmasta: Beittu kjöftum Bolsar rauðir, voru eiðsvarnir vinir Nasa, og bræðralag veittu bændalyddum. Meiri en nokkur maður virtist þá, magt og dýrð hans skyggði lítið á, gladdi sig við Ihalds úthellt tár, Islandsbanka veitti banasár. Hvílíkt skjall og „hvílíkt bænar- mál“, hvílík Ioforð, hræsni, svik og tál, hvílíkt vol og „hvílík kröm og neyð , hvílík skemmd á frónskum þjóðar- meið. Innlend var þá einkasala blind, — útgerðin varð sannnefnd hryggðar- mynd. Munið íhalds örvæntingarróm yfir þessum dapra skapadóm. „Æska, elli, menn og mjúklynd fljóð“ muna ennþá þingrofs eymdarhljóð, dauðans ótta og angist Framsóknar, eymd og niðurlæging Jónasar. Allt um þraut íhaldsveldi. Geyjuðu á rústum rauðir hundar og gráðugir gengu að veizlu, bein fátækrar bruddu þjóðar. III. Lauk þar stjórnarævi stórvirks manns, Stalins þessa kalda jökullands, er sína óvini í fjöru fann, fletta af mörgum sóma og launum vann. Þjóðina yfir leiddi kvalakvöld, kaldrifjuð var Hriflons stjórnaröld, rfkið gerðist ráðlaust skuldaþý, — reyndi Pétur samt að halda í. „Atburð sé ég anda mínum nær“, Skáldaþjóðin skuldaþyrna ber, enda þótt sé liðið nokkuð fjær: skólaæðið teymdi dilk með sér, Þann fyrsta sæla sigur Framsóknar tekjulítið reynist Reykholtsfjós. — og síðan valdatöku Jónasar. Reynslan gefur seinna skilningsljós. 134 Heill þér, Loðgeir, hættu að blása í kaun, hefðarsessinn var þín svikalaun. Eftir makk við íhalds útpínt lið æðstu völdum tókstu sjálfur við. Litla og meyra Loðgeirs loðna sál ljómaði við íhalds dýrðarbál! Síðan burtu stjórnar- hrökk af -hól hitar sér við Krata dýrðarsól. IV. Þjóðin mátti þola háð, þrotin gervöll Ihalds ráð. Karlæg skagfirzk kerling ein kúgun skóp og þjóðarmein. Feigur Tryggvi féll í val, fylgislaus var Jón í Dal. „Það voru náköld norna ráð“, nötraði af hrolli skuldugt láð. Næddi um fólkið kylja köld. Kratar fengu bein og völd. Ferleg tíð með svall og sukk, sem að forðum spáði Krukk, yfir landið æddi myrk, Eysteinn grátbað Júða um styrk til að halda horfi í, svo horuðust ekki beinaþý. Kratar stýrðu landi og lýð, lukkukjörin þrutu fríð: Héðinn Kveldúlf kaus í fórn, kúga vildi Hermanns stjórn. Bar þó skömm úr býtum þar, biluðu handjárn Framsóknar: Harald ráku svo í svip, settu í stólinn vankagrip. Krafsar í bakkann beinalið, biður Framsókn nú um grið. Við Krötum gröfin gapir köld, gráleg eru svikagjöld. í bita munar Bolsaflokk, böndin spinna á svikarokk, til að fleka fólksins vit,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.