Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 154

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 154
Ariar íslendinga. Fyrir nokkru birtist tilkynning frá því góða fé- lagi „Máli og Menningu", hljóðandi uppá það, að sama félag ætlaði sér að gefa út árið 1943, þegar vér losnum frá danmörku, ritverk eitt mikið, sem Sigurður Nordal prófessor ætlar að leggja við nafn sitt og drengskap gegn sanngjarnri þóknun. Á ritið að heita „Arfur Islendinga", sem bendir til þess, að um það leyti verði heiminum skipt upp og komi ritið í vorn hlut. Er þetta í rauninni bráð- sniðugt, því varla trúum vér, að nokkur kredítor fari að ásælast það upp í skuld, og er þá vel farið. En það fór hér eins og oftar, að enginn má fá góða hugmynd, án þess að aðrir fari að þynna hana út, og þá oftast báðum til bölvunar og jafn- vel fjörtjóns. Þegar tilkynningin um ritið kom út, var skotið á fundi í voru svokallaða Menntamála- ráði, sem einnig mun hafa undir sér hina lítt ræmdu bókaútgáfu Menningarsjóðs, sem annars hefur að undanförnu, sem betur fer, verið stopp, sökum valútuleysis. En svo virðist sem einhver peningur sé nú kominn í kassann, því að fyrir- tækið auglýsti — skömmu á eftir hinum — að það hefði í hyggju að starta „stórkostlegri bókaút- gáfu“, já, það voru þeirra eigin orð, svo að ekki getur það verið lygi. Er því hér á uppsiglingu meiri arfur handa Islendingum, og veitti ekki af. Ráðið ætlar að „leggja fyrir“ með ævisögu Vikt- (XIV. 15.) oríu Englandsdrottningar, og höfum vér sitthvað við það að athuga. Fyrst er nú það, að Viktoría hefur verið heldur leiðinleg kerling, eftir myndum að dæma, sem vér höfum séð af henni, svo að al- menningur á Islandi anno 1940 getur ekki einu- sinni klippt út mynd af henni og sett hana inn- rammaða uppá vegg, — postulínshundinum til skemmtunar. Svo er það þetta, að oss finnst það óþarfa kurteisi, svo ekki sé sagt undirlægjuhátt- ur, að vera að hlaða undir Englendinga, sem ekki vildu lána okkur til hitaveitunnar, og væri skamm- ar nær að gefa út ævisögu Alexandrínu okkar eða jafnvel Höjgaards, sem reyndist okkur þrauta- lending, þegar allir aðrir brugðust. En það þýðir víst ekki að tala um það: þakklátsemin hefur aldrei verið nein höfuðdyggð hjá Islendingum. Frá sjónarmiði bóksalanna er öll þessi bókaút- gáfa hreinasta gjörræði, eins og nærri má geta. Skólabækurnar hafa þegar verið teknar af þeim og gefnar börnunum, eða svo til, og er það fyrir sig. Og nú á að halda áfram á sömu braut með aðrar bækur. Þó getur verið dálítill prófítt af þessum bókum, þegar þær koma á bókaviku Bók- salafélagsins. Að minnsta kosti hafði Bóksalafé- lagið í fyrra 40 aura upp úr því, að vér keyptum eitt eintak af Gallastríðinu fyrir túkall (sem var vond meðferð á peningum). frílista, svo allir geti keypt það, bæði bakarar og aðrir. Einnig glás af salti, því Hermann tafðist svo við stjórnarskiptin, að hann gat ekki sett upp saltvinnsluna sína. Enn má telja helvítis dobíu af önglum og allskonar veiðarfæraveseni, sem mönn- um hefur verið leyft að gera aukainnkaup á, en auðvitað verður það að vera upp á krít, eftir því sem hver er til megnugur, því nú er ekki peningur til í ríki voru. Þetta gildir einnig um timbur í fiskkassa, ljósaperur og fleira. Svo er það skipa- kosturinn, sem að vísu er mikill, en ekki veitir af að væri meiri. Honum hefur verið bjargað við með því að selja Esju, og svo var Eimskipafélag- inu boðið á síðasta Alþingi og styrkja það til skipakaupa, en það vildu þeir gikkir ekki, svo ég veit nú ekki, hvernig það alltsaman fer. Vér getum nú ekki þagað lengur. — Er ekki gaman að sitja í svona ábyrgðarmikilli stöðu? spyrjum vér. — Gaman, þó, þó. Heldurðu, að þér þætti gam- an að hafa allt ríkið á herðum þér, eins og hann þarna jötunuxinn í goðafræðinni, Zeus hét hann víst, hafði jarðarkúluna með skorpu og öllu sam- an? 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.