Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 157

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 157
Heiðmsgjöi. (XIV. 5.) Einhverntíma kringum nýárið skipaði Skúli ráðherra vitlausan fiskimatsmann yfir Vestfirð- ingafjórðung, og vakti að vonum óánægju og hef- ur sennilega líka vakið æsingu meðal fiskanna, því nokkuð er um það, að þeir hafa lítið að því gert að koma úr sjónum síðan. Auðvitað varð ein- hver að fara fram á ritvöllinn í tilefni af þessari stjórnarráðstöfun, og hefði allt farið fram að venjulegum íslenzkum reglum, hefði ráðherrann þarna fengið á sig óþvegna skammagrein. En hvað skeður? í Morgunblaðinu kemur heilsíðugrein eft- ir framsögumann Bolvíkinga, og er allur fyrri parturinn um efnið, svo Skúli hlýtur að hafa svignað undir þunga rökfærslunnar, en síðasti parturinn er einskonar postulleg kveðja, sem prest- lærður maður hefði ekki samið betur. Nokkuð er um það, að ef Skúli tekur tíunda partinn af því til greina, verður hann á svipstundu bezti ráðherra, sem vér höfum nokkurntíma eignazt, og er þá mik- ið sagt, því margir hafa þeir verið seigir í móraln- um. Því, sem í dagblöðunum stendur, hættir til að gleymast. Með þessi sannindi í huga hefur SPEG- ILLINN nú tekið sig til og látið gera smekklega umgerð um postulakveðjuna, og afhendir hana hérmeð ekki einungis ráðherranum, heldur líka hverjum sönnum íslendingi, sem kynni að vilja hafa hana fyrir ofan sinn dívan. Fer hún einkar vel á vegg, hvar sem er. í sambandi við þetta vilj- um vér stinga því að höfundi kveðjunnar að láta ekki hér við sitja, heldur halda áfram á þessari braut. Gæti þá svo farið, að það yrði hann en ekki Pétur Sigurðsson, sem kæmi í blöðunum í hvert skipti, sem Súðin kemur og fer. ii/ o Hl Að lokum viI je" segja við ráð- herrann i fullu bróðerni: Vertu tríir köllun þinni. Farðu vel o" trú)e"a með það nmboð, sem þjer er falið fvrir þessa þjóð. Hafðu þinn betri inann, dómgreind þína og samvisku að leiðarstjörn- um í starfi þínu. Varastu að láta óhlutvanda roenn komast að til þess að skyggja á þær stjönmr og leiða þig af rjettri leið. Láttu ekki vegtyllur gera þig að Iakari manni. Segðu helst ekki að þú viljir vestfiskum fiskframleikend- um vel, því þá gæti svo farið'að menn teldu þig hræsnara. Bn þrátt fyrir það sem fyrir kann að koma, er það einlæ ógsk mín, að þjer mætti auðnast, meðan þú ert ráð- herra, að starfa svo að það yrði þjer til sóma og þjóðinni til ham-' ingju. Gættu þess vel, meðan-þú heldur um stjórnvölinn, að það.er -• kættulegt að stýra þjóðarfleyinu eftir pó.litískum áttavita.. ‘ Með nýárskveðjui Bolungavík, 4. jan. I'939. Jóhannes Teitsson. ( . Jónas féll fyrir aldurstakmarkinu. Aðalrimman stendur um það, hvorir hafi afnumið drykkjuskap á íþróttamótinu við Ferjukot, og hyggjum vér bezt sé skorið úr þeirri deilu með því að benda á, að hann sé alls ekki afnuminn og enginn vandi að fá landalögg í Borgarfirðinum. Ennfremur hafði Jónas hrósað sér af því, að hafa verið ritstjóri Skinfaxa fyrir 200 krónur á ári, og erum vér alveg með því, að Jónas hefur einhverntíma þén- að betur á því, sem hann hefur logið, en það dug- ar Aðalsteini ekki, heldur undirbýður hann Jónas með því að hafa stjórnað blaðinu fyrir ekki neitt — sem mun vera sannvirði. Það skilst helzt á.greinum þessara andstæðinga Jónasar, að Vökumannahreyfingin sé alls ekki til; hafi aldrei haldið aðalfund, en hinsvegar hafi ein- hver stolið handa henni riti, sem Vaka heitir, og gerir í því að flytja skólastíla unglinga með mynd af höfundunum. Helzt virðist oss, að hreyfingin sé einhver sinadráttur í ungmennafélagahreyf- ingunni, og er ekki ótrúlegt: líkið í Nýársnóttinni fékk líka sinadrátt. RAUÐKA — 20 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.