Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 161

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 161
Húsdýrakvöld. Útvarpið er smátt og smátt að leggja undir sig ný svið og auka fjölbreytni efnis þess, er það flyt- ur, hvort sem nú þetta er að þakka hinum nýja útvarpsráðsíormanni — sennilega tryði hann því, ef vér legðum mikið kapp á að sannfæra hann um það. Á annan dag hvítasunnu var nýstárlegt núm- er, sem aldrei hafði átt sinn líka, nefnilega hesta- kvöld, sem annars var stundum kallað hestamanna- kvöld, hvort sem það hefur verið til þess að upp- hefja mennina á kostnað þarfasta þjónsins. Þeg- ar svona nýjungar koma fram, er alltaf sjálfsagt að hugleiða, hvort ekki sé hægt að færa þær lengra en upphaflega var ráð fyrir gert, og þessi nýjung gaf oss þá hugmynd að efna til húsdýrakvölda 1 útvarpinu, þar sem byrjað væri á þarfasta þjónin- legast benda ríkisstjórninni á, að ef hún er eitt- hvað hikandi, er ekkert annað en ráða fyrst til uppgöngu á Rommarann, og mun ekkert verða í veginum með hugrekkið þegar þaðan er komið, og munu þá hin verða auðvelt herfang. Þó viljum vér benda íhaldselementunum í ríkisstjórninni á það að láta ekki Eystein verða einan um hituna, því þá fara allar vörurnar til KRON, með eða án höfðatölureglu. Skal skipta vörunum bróðurlega milli landsmanna, þó svo, að þeir, sem hafa hamstrað á Siglufirði, fái ekkert. Auðvitað verð- ur fyrst að fá nokkra velmetna bruggara til að skríða úr híðum sínum til að raffínera rommið og sykurinn, svo enginn drepi sig á því. Kolin, sem í einu skipinu eru, munu koma í góðar þarfir í kolaleysinu, og sama má segja um hinar vörurn- ar, nema helzt brúnspóninn, sem talsvert er af í Rommaranum, því nú brúka ekki aðrir menn brúnspónstinda en svörtustu íhaldsmenn. En þá mætti samt gera úr honum tinda, sem væru við hæfi Fjallamanna að klífa, undir öruggri forustu Guðmundar frá Miðdal. Þeir fá hvort sem er varla bíla til að komast á upp í Kerlingaf jöll, en neita hinsvegar alveg að ganga á jafnsléttu. En hvað á svo að gera við skipin sjálf? Eina ráðið virðist vera að búa til úr þeim gamalt járn » og selja kommunum, sem eru fúsir til að kaupa það sérstaklega háu verði úr því að það er þýzkt. Það gerir vináttusamningurinn milli Rússa og Þjóðverja. (XIV. 11.) um, eins og þegar hefur verið gert, og enda á þeim óþarfasta, óværunni. Gæti þetta orðið hin glæsilegasta sería, eins og menn munu fá að sjá þegar að því kemur. Og einmitt getur hestakvöld- ið á hvítasunnunni bent á nokkur víti, sem varast verður strax á kúakvöldinu, sem væntanlega kem- ur næst. Fyrst og fremst mega þeir, sem upp eiga að troða, ekki stinga af úr bænum og láta þulinn afsaka númerið. Ennfremur mega ræður um hesta ekki verða líkræður um menn, eins og þarna átti sér stað. Og loksins ættu dýrin sjálf að leggja til nokkurn hluta prógrammsins, að minnsta kosti. Til dæmis ber þess mjög að sakna, að aldrei skyldi vera hneggjað í hljóðnemann á hestakvöldinu, og vonum vér eindregið, að heyra hressilega baulað á kúakvöldinu í staðinn. Fjárkvöld og hundakvöld ætti eiginlega að fylgjast að, en sennilega yrði að útvarpa því frá Akureyri, vegna hundanna, sem jú ekki mega koma á lóð höfuðborgarinnar, og þá ekki í útvarpssalinn, ekki ferfættir, að minnsta kosti. En þetta gerir ekkert til, því útvörp frá Akureyri takast jafnan vel. Vildum vér þá stinga upp á, að prógrammið yrði eitthvað á þessa leið: Hópur fráfærulamba rekinn í útvarpið með jarm- inum — það er ekki verra en annar kórsöngur, sem vér eigum að venjast. Páll á Þverá — „fjár- maðurinn, sem varð fésýslumaður" — rekur hóp- inn (væntanlega í fésýslumannsúníformi) og arr- ar og sigar og segir sa-vei þér — skammastu þín o. s. frv., eins og fjármenn segja við hunda sína, og þvrfti þá að vera einhver reitingur af Fram- sóknarmönnum í hópnum, til þess að hrópin yrðu sem mest sannfærandi. Á eftir gæti Guðmundur Ingi flutt eitt af rollukvæðunum sínum, en um það leyti verða áheyrendurnir farnir að skera hrúta.-----Þetta er þó aðeins lítið ágrip af því, sem hægt væri að gera á svona kvöldi, t. d. gæti þingmaður vor lagt nokkrar húsdýraplágur til í prógrammið, helzt hina svokölluðu Johnes-sýki, því að hún mun vera með því nýjasta á sviðinu. Svona mætti lengi halda áfram að telja. Hænsna- kvöldið gæti Vökumannahreyfingin annast að öllu leyti, en Sálarrannsóknarfélagið andakvöldið og Hvöt gæsakvöldið. Vonum vér engum blandist hugur um, að hér eru ótæmandi möguleikar fyrir ' hendi, og má heita þjóðarsmán, ef útvarpið notar sér þá ekki til hins ýtrasta. 157
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.