Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Page 19

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Page 19
núverandi forysta verkamannafélaganna ,á þessum stöðum hefði i fyrra fengið yfirlýstum vilja sínum framgengt, og kaupdeilurnar þá verið slegnar niður. Á Vestfjörðum og t. d. í Keflavík, þar sem þeir Alþýðublaðsmenn ráða, og engar kjarabætur hafa fengizt fram, hefur hver vinnandi verkamaður raunverulega tapað í árstekjum sem svarar því, sem verkamenn á hinum stöðunum hafa bætt hag sinn, sem sé um 1100— 3000 krónum. Það munar um minna. Vísitalan Allir þeir, sem fylgzt hafa með stefnu valdhafanna í dýrtíðar- og kaupgjaldsmálum, vita, að ef tekizt hefði að brjóta samtök verkalýðs- ins á bak aftur í fyrra sumar, myndi stýfing vísitölunnar vera orðin margfalt meiri en nú, jafnvel komin niður i 250 stig eins og ráðgert var. Aðstaðan væri nú ískyggileg Ef andstæðingarnir hefðu getað knúið fram ósigur í fyrra, sér hver einasti maður, að nú í dag væri aðstaða verkalýðsins i hagsmunabar- áttunni hin ískyggilegasta. Stéttarsamtök hans væru stórlömuð, árás- irnar á lífskjörin væru margfaldar hjá því sem orðið hefur, í mynd enn frekari stýfingar á vísitölunni, gengislækkunar o. s. frv. Viðurkenna sök sína, en heikiast ó kjarabótum Það sem andstæðingar Alþýðusambandsstjórnar reyndu einkum að nota sem yfirvarp í baráttunni gegn kjarabótum Dagsbrúnarmanna, var það, að kaupdeila Dagsbrúnar væri flokksmál „kommúnista" til að steypa núverandi ríkisstjórn, og verkamenn í Reykjavík væru yfirleitt á móti kaupdeilunni, enda væru staðhæfingar um að dýrtíð hefði aukizt af völdum tollalaganna hreinasta firra, þvert á móti hefði dýrtíðin minnkað. Þessi áróður virðist hafa verið rekinn með mestum árangri á ísafirði. En þar fengu þeir Alþýðublaðsmennirnir m. a. samþykkta eftirfarandi ályktun í Verkalýðsfélaginu Baldri 16. júni 1947: „Með tilvísun til fyrri samþykkta félags og trúnaðarmannaráðs- 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.