Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Page 28

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Page 28
Federation should approach us direct, and we must make it clear that assistance o£ the kind you seek from us can only be given at the request of an organization, if one exists, organizing the group of workers concerned, and more particularly an organization affiliated , with the I.T.F. Accordingly, given the situation existing in Iceland in this regard, we cannot accede to the request contained in your letter o£ the 2nd ultimo. Yours fraternally, /. H. Oldenbrock." Á íslenzku: „Kæri félagi, Sem frekara svar við bréfi yðar frá 2. desember s.l., ber mér nú að tilkynna yðar, að eftir að hafa framkvæmt nauðsynlegar athuganir höfum við komizt að þeirri niðurstöðu, að engar deilur séu yfirvof- andi í sambandi við íslenzku togarveiðarnar og þess vegna er okkur ókleift að skilja ástæðu þess, að þér leitið til okkar. Auk þess sjáum við enga ástæðu til þess, að samband yðar snúi sér beint til okkar, þar sem til er íslenzkt sjómanna- og fiskimannasam- band (!), sem verið hefur meðlimur I.T.F. árum saman, og við viljum taka það fram, að þá aðstoð, sem þér biðjið okkur um, er aðeins hægt að veita eftir beiðni samtaka, ef til eru, þar sem skipulagðir eru verkamenn þeir, sem i deilunni eiga, og sérstaklega samtaka, sem eru meðlimir I.T.F. Samkvæmt því getum við ekki orðið við þeirri beiðni, sem fólst í bréfi yðar frá 2. des., með tilliti til þessara aðstæðna á íslandi nú. Yðar einlægur, /. H. Oldenbrock." Seinna bréf A.S.Í. á íslenzku: „Kæru félagar, Vér höfum móttekið bréf yðar frá 8. janúar síðastliðnum og það vakti stórfurðu vora að fá að vita, að þér vissuð betur um ástandið hér á íslandi en Alþýðusambandið sjálft. Hér á íslandi er ekki aðeins til eitt, heldur 11 sjómannafélög, sem 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.