Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 31

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 31
til launadeilu, eins og bréf vort takmarkast við, heldur setur tilmæli sin um hina erlendu aðstoð" í beint samband við hina pólitísku valdabaráttu í landinu — alþingiskosningar. Hvað hefði verið sagt, ef bréf vort hefði verið þannig? í ritaratíð Stefáns Jóhanns Vér höfum undir höndum gögn er sanna, að t. d. Verkamannafél. Dagsbrún, á þeim tíma er hún var deild í I.T.F., fór oft og mörgum sinnum fram á aðstoð, ýmist beint til I.T.F., eða gegniím Alþýðu- samband íslands, en við látum nægja að birta hér kafla úr bréfi Alþýðusambandsins dags. 28. febr. 1938 (í forsetatíð Jóns heitins Baldvinssonar og ritaratíð Stefáns Jóhanns) þar sem (hr. St. Jóh.) fer fram á nákvæmlega það sama og gert er í bréfi voru, sem nú er reynt að þyrla upp moldviðri út af. Bréfkaflinn hljóðar svo: „Bestyrelsen af Dagsbrún ... vil samtidig gentage sin forespörgsel: Kan I.T.F. yde foreningen assistance i konflikter, med blokade af skibe i fremmede havne der bliver lastecle eller lossede af strejk- brydere" o. s. frv. „Stjórn Dagsbrúnar ... vill jafnframt endurtaka fyrirspurn sína: Getur I.T.F. veitt félaginu aðstoð í vinnudeilum, með því að setja verkbann á skip í erlendum höfnum sem iestuð eru eða affermd af verkfallsbrjótum" o. s. frv. Óþarft er að upplýsa fullvita menn um það, að alþjóðasamtök verkalýðsfélaga hafa nákvæmlega sama tilgang og sambönó þeirra i hverju landi, en aðeins í stærra formi. Hvort tveggja er byggt á nauð- syn vinnandi fólks á gagnkvæmum stuðningi i baráttunni fyrir rétti sínum. Það er því í rauninni jafn eðlilegt að deildir í sama alþjóða- sambandi skiptist á bréfum um þessa hluti, eins og félög í sama landssambandi. Tilefni hins mikla blekkingamoldviðris í Alþýðublaðinu er það, að sambandsfélag, sem reiknaði með því að lenda í deilu, hvað ekki kom til, fól sambandinu að leita upplýsinga hjá samtökum erlendra flutningaverkamanna um aðstoð, ef á þyrfti að halda. Þetta er allt og sumt, og mun harla torvelt að sjá neitt óvenjulegt eða ámælisvert við þetta. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.