Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 37

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 37
skerðingu o. £1. af því tagi, til lausnar vandamálunum, bárust sam- bandsstjórn frá ýmsum félögum af suðvesturhluta landsins fregnir af því, að tvö sambandsfélög vor á þessu svæði hefðu sent út bréf til sambandsfélaga utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, þar sem boðuð var stofnun svonefnds Alþýðusambands Suðurlands. Félög þessi voru Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. Þetta vakti að vonum nokkra furðu f sambandsstjórn, því aldrei hafði áður verið stofnað fjórðungssamband nema f nánu samráði við sambandsstjórn og sambandsþing, en nú fréttir sambandsstjórn þetta eins og af tilviljun, frá sambandsfélögum er boðuð höfðu verið á stofnþing. Þessi óupplitsdjarfa framkoma fékk þó sfna skýringu þegar að var gætt, en skýringin lá f fyrirhuguðu skipulagi svonefnds A.S.S. 51. gr. laga Alþýðusambands íslands hljóðar svo: „Heimilt er sambandsfélögum í sama landsfjórðungi að mynda fjórðungssamband i þeim tilgangi að efla og samrœma starfsemi fé- laganna i fjórðunginum. Fjórðungssamböndin setja sér sjdlf lög, en staðfest skulu þau af miðstjórn Alþýðusambandsins. Þar sem fjórðungssamband starfar, skal i/a hluti skatts þess, sem félögin eiga að greiða til sambandssjóðs falla til fjórðungsssambands- ins. Fjórðungssamböndum er skylt að senda miðstjórn ársreikninga sina til athugunar, enda bera fjórðungssamböndin ábyrgð á fjárreið- um sinum gagnvart sambandsstjórn og sambandsþingi." A.S.S. skyldi aðeins ná til sambandsfélaga utan Reykjavikur og Hafnarfjarðar. Sem sagt: Sterkustu félögin, sem rutt hafa brautina f hagsmunabaráttunni f fjórðungnum, skyldu klofin frá. Ekkert þeirra fjórðungssambanda, er starfað hafa innan A.S.Í. hafa haft slíkt útilokunarákvæði í lögum sínum. 2. gr. laga Alþýðusambands Norðurlands hljóðar svo: „Starfssvœði sambandsins er: Strandasýsla, Vestur-FJúnavatnssýsla, Aaustur-Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla, Siglufjarðarkauþstaður, Eyjafjarðarsýsla, Ólafsfjarðarkaupstaður, Akureyrarkaupstaður, Suð- ur-Þingeyjarsýsla og Norður-Þingeyjarsýsla." 2. gr. f lögum Alþýðusamands Austfjarða hljóðar svo: 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.