Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 38

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 38
„Starfssvœði sambandsins er frá Hornafirði, austur um, að Skálum á Langanesi, að báðum stöðum meðtöldum Afstaða sambandsstjórnar í þessu máli var strax sú, að ekkert væri við það að athuga að sambandsfélög ræddu i þessum landshluta eins og öðrum stofnun fjórðungssambands, en slíkt yrði að gerast á heiðar- legum og löglegum grundvelli, og í samráði við sambandsstjórn og sambandsþing. í samræmi við þetta sendi sambandsstjórn viðkomandi félögum aðvörunarbréf. Ennfremur fór hún þess á leit við hvatamenn A.S.S. að þeir frestuðu stofnþinginu um nokkra daga, þar til sambands- þingið i fyrra haust hefði fjallað um málið, en við því urðu þeir ekki. 20. þingið afgreiðir málið 20. þing A.S.Í. s.l. haust tók málið ýtarlega fyrir og samþykkti svo- látandi ályktun með 119 gegn 66 atkvæðum: „Þingið lítur svo á, að stofnun svonefnds A.S.S. á Akranesi 1. og 2. þ. m. sé ekki í samræmi við lög A.S.Í. né anda heilbrigðrar starfsemi í stéttarsamtökum alþýðunnar, m. a. af þeim ástæðum, að lög þessa sambands gera ekki ráð fyrir því að öll sambandsfélög í þessum lands- fjórðungi hafi rétt til þátttöku og forgöngumenn svokallaðs A.S.S. ekki haft neitt sarnráð við Alþýðusambandið um þetta mál, og stað- festir því ekki stofnun þessa sambands. Jafnframt samþykkir þingið að kalla saman strax að loknu þing- inu ráðstefnu með þingfulltrúum frá sambandsfélögum í umræddum landshluta öllurn og segi hún álit sitt á málinu." Ráðstefnan segir sitt álit Ráðstefna þessi var haldin þegar í stað að þingi loknu 12. nóv. s.l. og samþykkti hún einróma eftirfarandi: „Ráðstefnan staðfestir álit 20. þings Alþýðusambands íslands um það, að stofnun svokallaðs Alþýðusambands Suðurlands á Akranesi 1. og 2. þ. m. sé hvorki að því er undirbúing snertir né skipulags- ákvæði samrýmanleg lögum né anda Alþýðusambands íslands og mótmælir henni sem lögbrotum. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.