Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 40

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 40
annað en flokkspólitískt einkafyrirtæki þeirra Alþýðublaðsmanna, sem miðar að sundrung í alþýðusamtökunum. Ráðizt að baki einingunni. A.S.Í. útilokað frá ríkisútvarpinu 1. maí Eftir að 20. þingið og fjórðungsráðstefna höfðu afgreitt mál A.S.S. heyrðist ekkert frá þessu fyrirtæki þar til Alþýðusambandi íslands barst í hendur eitt bréf enn undir nafni A.S.S., þar sem ráðizt er að Alþýðusambandinu fyrir það, að það skyldi ekki taka þátt í klofn- ingsráðstefnu 9.—10. marz s.l. í London, sem enskir og amerískir hægrimenn í Alþjóðasamtökum verkalýðsins efndu til, í því skyni að styrkja blokkmyndun ameríska auðvaldsins í Vestur-Evrópu og koma á klofningi innan Alþjóðasambands verkalýðsfélaganna. Næst leiddi nafnið A.S.S. athygli þjóðarinnar að sér með áskorun- inni til valdhafanna um að útiloka heildarsamtök íslenzkrar alþýðu frá ríkisútvarpinu 1. maí. A.S.V. En það voru fleiri nöfn en A.S.S., sem risu úr djúpi þagnarinnar og gleymskunnar í sambandi við áskoranir til andstæðinga verkalýðsins um að banna heildarsamtökum íslenzkrar alþýðu orðið 1. maí s.l. Þetta var nafn Alþýðusambands Vestfjarða (A.S.V.). Um þetta segir sambandsstjórn í bréfi til Vestfjarða, er birtist í Vinnunni, 10,—11. tbl„ m. a. svo: Reynt var að skreyta verknað þennan með þeirri „smekklegu“ skýringu, að með þessu ætti að varna kommúnistum máls (sem sé ofsækja vissa menn vegna stjórnmálaskoðanal!) — en hvað sem því líður er staðreyndin sú, að samkvæmt áskorun manna, er mæltu í nafni A.S.V., var heildarsamtökum íslenzkrar alþýðu neitað um að flytja hina venjulegu útvarpsdagskrá sína 1. maí, — og því borið við, að innan sambandsins væri ósamkomulag um tilhögun dagsinsH — Allar ræður, sem flytja átti við þetta tækifæri, lágu fyrir útvarpsráði í handriti, — og fundu hinir hárnákvæmu ritskoðendur andstæðing- anna ekkert sérstakt við þær að athuga né óskuðu heldur breytingar- 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.