Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 54

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 54
hækkandi, vegna verðhækkana á erlendurn vörum og aukinna við- skipta við lönd með mjög háu verðlagi. í þessu sambandi er einnig vert að benda á það, að visitalan er mjög röng sem stendur og hefur verið alllengi undanfarið. Byggist þetta á því, að vísitölUgrundvöllurinn er nú löngu úreltur, en þó fyrst og fremst á þremur rnjög alvarlegum .skekkjum, sem raunar mætti kalla falsanir. Pessar þrjár skekkjur eru: 1) Húsaleiga er miðuð við löglega leigu í húsum byggðum fyrir 1940, en ekki við raunveru- lega meðalleigu né heldur lögleyfða meðalleigu eins og nú er. Munar þetta um 19 stigum, ef aðeins er talin lögleg meðalleiga, en ekki reiknað með svartamarkaðsleigu þeirri, sem mikið kveður að. 2) Kjötverð vísitölunnar er lakkað um hina svokölluðu kjötuppbót. Nær þetta engri átt, þar sem þar er raunverulega aðeins um skatta- lækkanir að ræða, sem ekki ættu að teljast í visitölunni frekar en beinir skattar yfirleitt. Þar að auki er þessi uppbót miðuð við alltof lítið magn í samanburði við raunverulega neyzlu. Munar þetta um 27 stigum. 3) í vísitölunni er reiknað með verði á dönsku smjöri, sem nú hefur ekki fengizt lengi og alltaf f mjög litlum rnæli. Munar þetta um 7 stigum. Þessar skekkjur nema því samtais 53 stigum, sem vísitalan er of lág. Sé nokkuð tillit einnig tekið til hins úrelta grundvallar, mun það varlegt að telja að vísitalan ætti að vera 380—390 síig x' stað um 320. Það er full ástæða til þess fyrir launþega að krefjast þess, að þessar alvarlegu skekkjur séu leiðréttar hið fyrsta, og hafa vakandi auga með því, að ekki sé haldið áfram á sömu braut, þar sem rétt vísitala er sá eini mælikvarði, sem þeir geta metið við kaupmátt launa sinna og breytingar á þeim kaupmætti. Af því, sem sagt hefur verið hér að framan, er ljóst, að með dýr- tíðarlögum ríkisstjórnarinnar var framkvæmd allveruleg kauplækkun án þess að í kjölfar hennar sigldi nokkur verðlækkun að heitið gæti.“ Sfðan þetta var ritað hefur eins og fyrr er drepið á komið f ljós, að fölsun kaupgjaldsvísitölunnar er orðin á annað hundrað stig og nemur út af fyrir sig um 25% kauptjóni. Um hina „svörtu hlið“ dýrtíðarmálanna verða auðvitað ekki gefnar neinar skýrslur, þar er einungis unnt að styðjast við einstök dæmi. 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.