Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 56

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 56
Verkalýðsmál á Alþingi Saga verkalýðssamtakanna er saga þrotlausrar baráttu fyrir bættum kjörum vinnandi stétta. Með aukinni einingu þessara samtaka hefur baráttan harðnað, en jafnframt fært þeim fleiri sigra. — Verkalýður- inn hefur ekki einungis orðið að reyna að bæta kjör sin með samn- ingum, sem sjaldnast hafa náðst án verkfalla, við atvinnurekendur, heldur verða þeir þingmenn, sem eru fulltrúar alþýðunnar á Alþingi, að berjast þar fyrir ýmsum hagsmunamálum hennar. — Frá þvi að eining komst á innan heildarsamtaka verkalýðsins 1942 og til þessa, hafa verið gerðar margar ályktanir og tillögur á Alþýðusambands- þingum um ýms mál, sem síðan hafa verið tekin upp af fulltrúum verkalýðsins á Alþingi. Má þar nefna frumv. til laga um lengingu hvíldartima háseta á íslenzkum botnvörpuskipum, breytingu á lögum um orlof, um byggingu verbúða og eftirlit með þeim, um öryggismál sjómanna og verkamanna og ýms önnur hagsmunamál verkalýðsins, og verða nú hér á eftir rakin hin helztu þeirra. — Ný vökulög Á 17. þingi Alþýðusambands íslands 1942 var samþykkt eftirfar- andi tillaga um hvíldartíma togarasjómanna: „17. þing Alþýðusambands íslands skorar á Alþingi að taka togara- vökulögin til endurskoðunar og lengja hvxldartíma togarasjómanna upp i 12 stundir á sólarhring." Á 19. þingi Alþýðusambands íslands 1946 voru aftur bornar fram ýtarlegar tillögur varðandi launakjör og aðbúnað sjómanna, sem sam- þykktar voru einróma. Á Alþingi 1946 fluttu þeir Hermann Guðmundsson og Sigurður Guðnason því frumvarp til laga um lengingu hvíldartíma háseta á íslenzkum botnvörpuskipum, og var það svohljóðandi: „Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 53 27. júní 1921, um livíldartíma háseta á islenzkum botnvörpuskipum, og á lögum nr. 45 7. maí 1928, um breyting á þeim lögum. Flm.: Hermairn Guðmunds- son, Sigurður Guðnason. 1.—2. gr. laganna orðist svo: Þá er skip er að veiðum með botnvörpu eða á siglingu milli inn- 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.