Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 57

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 57
lendra hafna og fiskimiðanna, skal jafnan skipta sólarhringnum í fjórar sex stunda vökur eða tvær tólf stunda vökur, eftir því sem hásetar á viðkomandi skipi kjósa heldur. Skal eigi nema helmingur háseta skyldur að vinna í einu, en hinn helmingurinn eiga hvíld, og skal hver háseti hafa að minnsta kosti 12 klukkustunda hvíld á sólarhring hverjum. Samningar milli sjómannafélaga og útgerðar- manna um lengri vinnutíma en fyrir er mælt í grein þessari skulu ógildir vera. 2. gr. — 4. gr. laganna orðist svo: Skipstjóri og útgerðarmaður bera sameiginlega ábyrgð á því, að fyrirmælum þessara laga sé fylgt, og varðar ítrekað brot skipstjóra stöðumissi. 3. gr. — í stað „1000—10000“ í 5. gr. laganna komi: 5000—50000. 4. gr. — Lög þess öðlast þegar gildi. Frumvarp þetta hlaut þá afgreiðslu á þessu þingi að þvi var að lokinni 1. umræðu visað til sjávarútvegsnefndar. Eftir að nefndin hafði fengið málið til meðferðar, leitaði hún umsagnar sjómanna- félaganna í Reykjavík og Hafnarfirði svo og Landssambands islenzkra útvegsmanna. Fékk nefndin fljótlega svör frá Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar, er lagði til, að frumvarpið yrði samþykkt, og Landssambandi islenzkra útvegsmanna, er lagði til, að það yrði fellt. Svar barst hins vegar ekki frá Sjómannafélagi Reykjavíkur, og hefur það félag ekki til þessa tekið neina afstöðu til þessa mikla velferðarmáls hinnar islenzku sjómannastéttar. Sjávarútvegsnefnd klofnaði í málinu. Meiri hlutinn, fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins, Sigurður Kristjánsson og Pétur Ottesen, og fulltrúi Framsóknarflokksins, Skúli Guðmundsson, lögðu til í áliti sínu, sem útbytt var 17. apríl 1947, að frumvarpið yrði fellt, en minni hlutinn, fulltrúi Sósíalistaflokksins, Áki Jakobsson, lagði eindregið til í áliti sinu, sem útbýtt var 17. apríl 1947, að frumvarpið yrði samþykkt. Fulltrúi Alþýðuflokksins í nefndinni, Finnur Jónsson, taldi sig hins vegar ekki við því búinn að taka afstöðu til málsins og skilaði engu áliti. Eftir að álit sjávarútvegsnefndar lá fyrir, var tregða við að taka roálið á dagskrá, en eftir ítrekaðar tilraunir fékkst það tekið fyrir 5. maí, og eftir það 6., 7., og 8. og 23. maí. En svo einkennilega brá við, 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.