Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 65

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 65
þorra fólks, sem annars hefði viljað nota frítíma sinn á þennan hátt. Heimavistarskólar sveitanna eru því nær einu stofnanirnar, sem hægt hefur verið að nota i þessum tilgangi, enda hefur aðsókn að þeim verið miklu meiri en móttökugeta. Með gildistöku orlofslaganna 1943 jókst þörfin fyrir slík heimili um allan helming, þar sem ákveðið er, að hver launþegi skuli hafa 12 daga orlof á ári. Það má segja, að nokkuð skiptist i tvö horn um það, hvernig orlofshafar vilja nota þennan tíma. Margt af hinu yngra fólki vill ferðast um landið án þess að hafa langar viðdvalir á sama stað. Aftur á móti vill fjöldi af hinum eldri verkamönnum dvelja mest allan leyfistímann á sama stað, sér hvíldar og hressingar. Sum verkalýðsfélög hafa þegar byrjað að skipuleggja slikar orlofs- ferðir á hinn myndarlegasta hátt, en orðið að takmarka þá starf- semi mjög, vegna skorts á gisti- og dvalarheimilum, og má þar með segja, að fjöldi orlofshafa sé því nær útilokaður frá því að geta notað frítíma sinn eins og æskilegt væri. En samhliða þessari þörf má svo benda á æskulýðsfélagsskap sveit- anna — ungmennafélögin —, sem flest eiga mjög erfitt með að full- nægja þörf sinni fyrir samkomuhús til félagsstarfsemi sinnar. Er þar þó um stórmikið menningarmál að ræða, sem leysa þarf svo að viðunandi sé. Á slðasta Alþingi var flutt frv. um orlofsheimili, sem ekki varð út- rætt. Nú er flutningsmönnum það ljóst, að hér er um hliðstæður að ræða, sem í allmörgum tilfellum má leysa með sameiginlegu átaki. Starf ungmennafélaganna er aðallega vetrarstarf, en aftur á móti þurfa verklýðsfélögin ekki að nota húsin nema yfir sumarið, mcðan orlofstiminn stendur yfir. Það er því álit flutningsmanna, að rétt sé aðstuðla að samvinnu milli þessara félagssamtaka, þar sem því verð- ur við komið. Þó mun ekki rétt, að binda hina opinberu aðstoð neinum skilyrð- um um slíka samvinnu, því að i fyrsta lagi mun ekki vera hægt að koma henni við alls staðar, og að i öðru lagi þýðingarlaust að ætla að þvinga hana fram, ef félagslegur skilningur er ekki fyrir hendi. Hins vegar þykir rétt að ýta fremur undir byggingu þeirra heimila, er samvinna tekst um, bæði til að örva samstarfsviljann og nota féð 65 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.