Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 69

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 69
hlutfalli við aukinn þátt hennar i baráttunni fyrir hagsmunamálum vinnandi fólks og stéttarlegri einingu þess. Eigi að síður hefur Vinnan aukið og fest vinsældir sinar á þessu starfstímabili það mikið að sambandið hefur ekki þurft að leggja henni til fé, beinlínis, á starfstímabilinu. Kvöldnámskeið starfaði í fyrra haust um tíma á vegum sambands- ins með venjulegu sniði, en var fremur fásótt að vanda. Helzta nýmælið á sviði fræðslu- og útbreiðslumála sambandsins þetta starfstímabil er útgáfa 1. heftis sönglagasafnsins, sem ákveðið var á 19. þinginu að gefið skyldi út á vegum sambandsins. En fyrir- hugað er að gefa úr þrjú hefti í stærð gamla íslenzka söngvasafnsins, eða því sem næst. Fyrsta heftið hefur nú um skeið, þegar þetta er ritað, verið tilbúið til prentunar, en staðið á pappírsleyfi frekari framkvæmdir. Sigursveinn Kristinsson og Hallgrímur Jakobsson sjá um útgáfuna fyrir sambandsins hönd. 1. maí hátíðahöld 1. maí 1947 var haldinn hátíðlegur á vegum sambandsins við vax- andi þátttöku um land allt. — Að því sinni stóð sambandið eins og að venju fyrir útvarpsdagskrá, — og hlaut hún miklar vinsældir al- mennt. Um 1. maí síðastliðinn varð margt með öðrum hætti en áður, sem 'aðallega fólst í því, að f þetta sinn var dagskrá sambandsins neitað um rúm í útvarpinu. — Svo sem hér á undan er tekið fram (bls.40), höfðu forystumenn nokkurra sambandsfélaga við Faxaflóa og á ísa- firði sent valdhöfunum áskorun um þetta, og eru enn ekki kunnar aðrar raunhæfar ástæður fyrir þessari ráðabreytni valdhafanna. Fara hér á eftir bréf þau, er sfðast fóru í milli útvarpsráðs og sambandsstjórnar um þetta mál. Að öðru leyti vísast til kaflans A.S.V. á bls. 00 hér að framan. 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.