Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 70

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 70
Bréf Útvarpsráðs Reykjavík, 27. 4. 1948. „Útvarpsráðið hefur á fundi sínurn í dag saruþykkt svofellda ályktun, raeð 3:1 atkv. (en einn útvarpsráðsmanna er fjarstaddur úr bænum): „Með því 1) að kominn er í ljós svö alvarlegur ágreiningur innan Alþýðusambands Islands um 1. maí, ekki hvað sízt um það, á hvern hátt og af hverjum dagsins skuli minnzt í rfkisútvarpinu, að vonlaust má teljast að hátíðahöldin verði sameiginleg — og með því 2) að í erindum þeim, sem stjórn Alþýðusambands ís- lands hefur lagt fyrir ríkisútvarpið með fyrirhugaðan flutning fyrir augum 1. maí er áróður, sem ekki samrýmist hlutleysisskyldu útvarpsins, sér útvarpsráð ekki fært að veita stjórn Alþýðusambands- ins nein sérréttindi til þess að minnast 1. níaí í útvarpinu og ákveður að annast sjálft að öllu leyti dagskrána þennan dag.“ Þetta er stjórn Alþýðusambands íslands hér með tilkynnt." Bréf Aiþýðusambandsins Reykjavík, 28. 4. 1948. „í tilefni af bréfi yðar dags. í gær (27. þ. m.) þar sem þér tjáið oss að Alþýðusambandi íslands sé neitað um aðgang að útvarpinu með 1. maí-dagskrá sína að þessu sinni, vegna þess að innan Alþýðusam- bands Islands hafi komið í ijós ágreiningur unr tilhögun og innihald hátíðahaldanna og í öðru lagi að erindi þau, sem stjórn sambandsins hafi lagt fyrir útvarpsráð til flutnings 1. mat séu ekki samrýmanleg hlutleysi útvarpsins, viljum vér taka fram eftirfarandi: 1. Vér fáum ekki séð eða fundið neitt það í umræddum erindum þeirra H. K. L., Guðgeirs Jónssonar, Stefáns Ögmundssonar og Hall- dóru Guðmundsdóttur, sem er að efni til frábrugðið því, sem flutt er venjulega 1. mai á vegum verkalýðssamtaka í lýðræðislandi og gefi ástæðu til að loka útvarpinu fyrir verkalýðssamtökunum nú fremur en áður þegar Alþýðusambandið itefur komið þar fram þennan dag, enda reynir útvarpsráð ekki að benda á eitt einasta atriði í þessum 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.