Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 84

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 84
leggja það sem hagsmunatæki verkalýðsins og fá þvi breytt í vopn gegn honum. 11. þessi viðhorf marka skýrt og ótvírætt þá meginstefnu, sem verkalýðurinn og allsherjarsamtök hans hljóta að framfylgja á nú- verandi stigi, en hún er fólgin í þessum fjórum aðalatriðum: 1. Að vernda kaup og kjör vinnandi stéttanna gegn beinum og óbeinum árásum. 2. Að vernda Alþýðusamband íslands og einingu þess gegn hverri tilraun til þess að sundra því eða koma því undir áhrif atvinnu- rekendavaldsins. 3. Að vernda frelsi verkalýðssamtakanna og sjálfsákvörðunarrétt um innri mál þeirra gegn vaxandi íhlutun dóms- og löggjafarvalds. 4. Að sjá svo um að hinir ríku verði nú loks látnir fórna í þágu þjóðarheildarinnar í stað þess, að hingað til hafa vinnandi stétt- irnar einar borið allar byrðarnar. Stjórn Alþýðusambandsins leggur sérstaka áherzlu á þau sann- indi, að land okkar sé nógu auðugt til þess að veita öllum örugga atvinnu og efnahagslega hagsæld, ef hagsmunir auðmanna eru ekki látnir sitja i fyrirrúmi. 12. Um starf fráfarandi stjórnar Alþýðusambands íslands almennt skal ekki fjölyrt meira, en til að gefa rétta mynd af stéttarlegum karakter hennar og verðleikum skal aðeins bent á eftirfarandi: Heildarsamtök íslenzkrar alþýðu hafa aldrei átt forystu, sem bakað hefur sér eins almennt hatur auðs- og braskarastéttar og einmitt þessi sambandsstjórn. — í fyrsta skipti nú i sögu íslenzkra verka- lýðssamtaka og þótt víðar sé leitað hefur auðstéttin sameinast opin- berlega undir fána allra stjórnmálaflokka sinna í baráttunni fyrir því að vinna heildarsamtök verkalýðsins fyrir atvinnurekendur úr höndum verkalýðsins, en eyðileggja þau ella með klofningi. í augum allra heilskyggnra manna ætti þessi eindæma og opin- skáa hervæðing stéttarandstæðingsins að vera sambandsstjórninni sú viðurkenning, sem ekki þyrfti áréttingar við. Slík viðurkenning sem þessi er þeim mun verðmætari nú sem það er augljósara, að einmitt þetta þing — og það jafnvel fámennur hópur þess, kjörinn af verkamönnum — hefur í hendi sinni vald, 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.