Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Page 101

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Page 101
iðnréttindi i iðn þessari, skal vera kr. 3.10 á klst. Eftirvinna greiðist með 50% álagi og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi á dag- vinnukaup fyrir þá vinnu, sem í samningi þessum greinir. Samning- ur þessi gildir frá 1. marz. Sjómannafélag Akureyrar semur um kjör háseta á botnvörpu- skipum Hinn 14. marz var undirritaður samningur milli Sjómannafélags Akureyrar og Útgerðarmannafélags Akureyrar um kaup og kjör há- seta og matsveina á skipum allt að 200 smál., sem stunda fiskveiðar með botnvörpu og salta um borð. Um þessa vinnu hafa áður engir samningar verið til milli útgerðar- manna og sjómanna á Akureyri. Aðalákvæði samningsins eru þessi: Af heildarafla skipsins greiðist skipverjum, eins og hér segi: 1. Skip undir 40 smál. 39% í 9 staði með 9 mönnum, en 40% i 10 staði með 10 mönnum. 2. Skip 40—55 smál. 39% í 10 staði með 10 mönnum, en 40% 1 11 staði með 11 mönnum. 3. Skip 55—70 smál. 39% í 11 staði með 11 mönnum, en 40% í 12 staði með 12 mönnum. 4. Skip 70—100 smál. 39% f 12 staði með 12 mönnum, en 40% í 13 staði með 13 mönnum. 5. Skip 100—300 smál. 39% í 13 staði með 13 mönnum, en 40% í 14 staði með 14 mönnum. 6. Skip 130—160 smál. 39% i 15 staði með 15 mönnum, en 40% i 16 staði með 16 mönnum. 7. Skip 160—200 smál. 39% í 17 staði með 17 mönnum, en 40% í 18 staði með 18 mönnum. Aldrei skal skipt í fleiri staði, en skipverjar eru í hverri veiðiferð. — Matsveinar skulu fá I14 hásetahlut. Útgerðarmaður greiði hverjum háseta í lok hvers mánaðar lág- markskaup upp í hundraðshluta af afla hans frá og með lögskráning- ardegi til og með afskráningardags kr. 580.00, fyrir hverja 30 daga, auk verðlagsuppbótar. Matsveinar fái lágmarkskaup er nemur kr. 725.00 á mánuði auk verðlagsuppbótar. 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.