Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 2

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 2
UM EFNI OG HÖFUNDA. Framh af 8. kápusíðu. af minni hávaða en áður . . . og nú neyðumst vér til að taka orðið af Thurber, og snúa oss að alvariegri málefnum . . . Síðan greinin „Hagfræðikenningar dr. Alvins Hansen“ Hagfræði Og (bls. 40) var skrifuð eru nú liðnir fimm mánuðir og stjórnmál. hefir margt skeð á þeim tíma. Iðnaðarframleiðsla Bandaríkjanna hefir óðum verið að breytast úr styrjaldarframleiðslu í friðartímaframleiðslu. En þetta hefir ekki skeð árekstralaust. Hörð átök hafa átt sér stað milli atvinnurekenda og verkamanna og verkföll verið tíð og standa sum þeirra enn yfir, þegar þetta er ritað. Afskipta Trumans forseta af þessum deilum hefir að því er virðist ekki gætt mikið, og er svo að sjá sem áhrifavald hans sé ekki mikið í þessu efni. Mjög víðtæk manna- skipti hafa farið fram í stjórn og ríkisstofnunum í Washington siðan Roosevelt féll frá. Ráðherrar eru allir nýir nema einn, svo og flestir yfirmenn hinna ýmsu stjómardeilda. Það sem einkennir þessi mannaskipti er, að horfnir eru af sjónarsviðinu nálega allir þeir, sem mest komu við sögu í viðreisnarmálum (New Deal) Roosevelts forseta. Síðast kom afsögn Ickes innanríkisráðherra, vegna ágrein- ings við Truman og mun hún boða ósigur „New Deal“-stefnu Roose- velts innan Demókrataflokksins. Dr. Alvin Hansen, sem var mjög handgenginn Roosevelt, sést nú orðið sjaldnar á hærri stöðum í Washington, og mun áhrifa hans gæta þar lítið nú orðið. Yfirleitt virðist þrótmin stefna í þá átt, að afskipti ríkisvaldsins af atvinnumálum þjóðarinnar minnki. „Back to normalcy" (aftur til normal tíma) er krafa sem mjög oft heyrist í Bandaríkjunum um þessar mimdir, einkum meðal atvinnurekenda, og mun þá frekar átt við tímann áður en Roosevelt kom til valda, en árin fyrir stríðið. Allt bendir til, að Truman ætli að fylgja fram þessari kröfu, og mun þá verða bið á því, að kenningar Dr. Hansen fái að sanna gildi sitt í framkvæmd i Bandaríkjunum..........Versti þrándur í götu áburðarverksmiðju hér á landi er sá, hve slík Áburðar- verksmiðja þarf að vera stór til þess að geta verið verksmiðja. samkeppnisfær. 1 greininni „Nýjung i framleiðslu gerfiáburðar" (bls. 79) er skýrt frá nýrri aðferð við vinnslu áburðar, sem virðist fela í sér lausnina á þessu vandamáli. Hún krefst ekki stórrar verksmiðju eins og eldri aðferðir, og fram- leiðslukostnaðurinn er minni. Það væri mikið gleðiefni fyrir íslenzka bændur, ef þessi nýjung reynist framkvæmanleg hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.