Úrval - 01.02.1946, Síða 4

Úrval - 01.02.1946, Síða 4
2 ÚRVAL gjafann sezt dauðinn við hlið þeirra og bíður vongóður eftir tækifæri. Hið hræðilega slys, sem þú kannt að hafa verið áhorfandi að, er ekkert sérstakt tilfelli. Slíkt skeður á hverri klukkustund dagsins um gjör- völl Bandaríkin. Ef þú skynjað- ir þetta í raun og veru, þá mundi smáklausan í mánudags- blaðinu um 29 umferðarslys yfir helgina, verða meira en smáfrétt, sem þú renndir augun- um yfir, áður en þú snerir þér að íþróttasíðunni. Öðru hvoru dæma snjallir dómarar ökuníðinga í þá refs- ingu, að þeir gangi gegnum slysadeildina í líkhúsi borgar- innar. En jafnvel limlestur lík- ami á marmaraborði, hefir ekki sömu þýðingu og atburðurinn á slysstaðnum. Enginn listamað- ur, sem málar varúðarmerki með vegum, myndi dirfast að lýsa því nákvæmlega, sem þar gerðist. Slík mynd yrði að vera tón- kvikmynd, er sýndi hinar þýð- ingarlausu tilraunir hins slas- aða, til þess að rísa á fætur; hin einkennilegu hljóð, sem líkj- ast rýti; hinar stöðugu más- andi stunur manneskju, sem finnur sársaukannvaxaeftirþvi sem lostið minnkar. Hún ætti að sýna slappa andlitsdrætti. maims í losti, starandi á möl- brotinn fótlegg sinn, hinn sam- anböglaða barnslíkama, þegar beinin hafa þrýzt inn í hann, og æðisgengna konu, æpandi, með blóði stokkið andlit. Meðal smærri atriða væru beinendar, sem stingjust gegnum hold, og hinar dökkrauðu, blæðandi skellur, þar sem klæði og hör- und hafa flegizt af í einu vet- fangi. Þetta eru hinar algengu dag- legu afleiðingar þeirrar ástríðu nútímamanna að flýta sér, og tefla á tvær hættur. Ef hægt væri að hafa gagn af draugum, þá myndu þeir ökumenn, sem fara um hættulega kafla á veg- um Bandaríkjanna, heyra stun- ur og óp og sjá tug eða tylft líka, af öllum stærðum, kynjum og aldri, liggja óhugnanlega kyrr í blóði drifnu grasinu. Síðast liðið ár stöðvaði lög- regluþjónn, sem ég þekkti, stór- an, rauðan Hispanovagn, vegna þess að hann ók of hratt. Auð- sætt var, að fjölskyldufaðirinn var ábyrgur, og það var enn- fremur ljóst, að hann ætlaði að skemmta sér vel með f jölskyldu sinni yfir helgina — svo að lög-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.