Úrval - 01.02.1946, Síða 7

Úrval - 01.02.1946, Síða 7
BRÁÐUR BANI 5 þess að beygjum á vegum verði um kennt. Beinn vegarkafli, með þrískiptum akbrautum, er oft og einatt nýtízku dauða- gildra — eins og hinn alræmdi Astorkafli á Albanyþjóðvegin- um, þar sem 27 manns biðu bana á einum mánuði. Þó að ökumaðurinn sé að öðru leyti gætinn, getur hann orðið grip- inn löngun til að „fara fram úr,“ þegar hann kemur að þessum breiða og beina vegi. í sama bili sveigir bifreið, sem kemur á móti, inn á akbrautina. Báðir ökumennirnir reyna á síðasta augnabliki að beygja inn í vagnaröðina, en þar er ekkert op. Um leið og vagnarnir í röð- inni neyðast til að aka út í skurði eða á girðingar, æða hin- ir tveir hvor ámótiöðrum, lenda sarnan og þeytast með braki og brestum á hina vagnana. — Lögregluþjónn nokkur lýsti slíkum atburði — fimm bifreið- ar í einni bendu, sjö menn dauð- ir, tveir létuzt á leiðinni til sjúkrahússins og aðrir tveir síðar. Hann minntist þess ljós- legar en hann kærði sig um — hve skyndilega læknirinn sneri sér frá dauðum manni til þess að athuga konu, sem hafði háls- brotnað; þrjú lik úr einni bif- reiðinni voru svo ötuð í olíu, að þau voru eins og blautir vindlar og minntu ekkert á mannlegar verur; maður hringsólaði um slysstaðinn og talaði við sjálfan sig, óminnugur hinna dauðu og deyjandi, hann tók jafnvel ekki eftir stálfleini, sem stóð út úr blæðandi úlnlið hans; lagleg stúlka, með svöðusár á enni, reyndi árangurslaust að skríða upp úr skurði, enda þótt hún væri mjaðmarbrotin. Á slíkum slysum er aðeins stigmunur og fjöldi hinna dauðu og lemstruðu mismun- andi — en sjö lík eru ekki dauð- ari en eitt. Sérhver karlmaður, kona og barn, sem fyllti hóp hinna 36 þúsunda líka frá síð- ast liðnu ári, varð að deyja persónulegum dauða. Bifreið, sem veltur ofan brekku, og hnoðar og skaddar farþegana á leiðinni, getur vaf- ist svo utanum tré, að varslárn- ar að framan og aftan krækist saman. í nýlegu slysi af þessu tagi, fannst gömul kona, sem setið hafði í aftursætinu, liggj- andi í kjöltu dóttur sinnar í framsæti. Þær voru svo ataðar beggja blóði og svo skaddaðar, að jafnvel við líkskoðun var ekki unnt að ákveða, hvort þær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.