Úrval - 01.02.1946, Page 9

Úrval - 01.02.1946, Page 9
BRÁÐUR BANI 7 Til þess að þín verði minnst, verð- ur þú að stöðva vagn þinn of ná- lægt beygju að nóttu til og standa fyrir afturljósinu, meðan þú losar varadekkið — þá mun þín minnst sem mannsins, er þungvörubifreið flatti út á hans eígin vagni. Eða þú verður að vera eins frumlegur og ungling- arnir tveir, sem köstuðust út úr opinni bifreið í vor — en lentu báðir með höfuðin á framrúðu- pósti, sem sneiddi ofan af höf- uðkúpum beggja, allt niður að augnbrúnum. Eða aka á níu þumlunga gilt tré, fella það og vera rekin í gegn af kræklóttri grein. Þetta eru ekki neinar tilbún- ar ógnarsögur; þetta er aðeins híð hræðilega hráefni hag- skýrslnanna f rá liðnu ári, eins og það hefir birzt lögregluþjónum og læknum, og dæmin eru valin af handahófi. Það kynlega er, að sögurnar líkjast hver annari. Það er ekki auðvelt að fá slas- að fólk til að tala. Þegar þú vaknar aftur til meðvitundar, kemst þú að raun um, að hinar ægilegu kvalir, sem þú finnur um allan líkamann, stafa af því, að bæði viðbein og bæði herða- blöðin eru brotin, hægri hand- leggurinn tvíbrotinn og þrjú rif, og öll líkindi benda til að þú sért skaddaður innvortis. Þegar dregur úr lostinu, getur jafnvel sársaukinn ekki kæft þá tilhugsun, að þú sért að dauða kominn. Þú getur jafnvel ekki gleymt því, þegur þér er lyft upp á sjúkrabörumar og brotin rifin stingast inn í lungun, og hvassir endar viðbeinanna rek- ast inn í æpandi háls þinn. Þeg- ar þú hættir að hljóða, verður þér það aftur ljóst — þú ert að deyja og þú ert reiður út í sjálf- an þig vegna þess, að svo er komið. Þetta er ekki heldur neinn skáldskapur. Þannig er þeim innanbrjósts, sem er einn af hinum 36 þúsundum. Og í hvert skipti, sem þú ekur óvarlega krappa beygju, hvert skipti, sem þú ferð hratt á hál- um vegi, hvert skipti, sem þú ekur harðar en viðbragðsflýtir þinn fær ráðið við, hvert skipti, sem þú ekur, eftir að hafa drukkið eitt eða tvö glös af áfengi, hvert skipti, sem þú ekur of nálægt þeim, sem á undan er —, ertu að tef la nokkr- um sekúndum gegn blóði, þján- ingum og voveif legum dauða. Virtu sjálfan þig fyrir þér, þegar maðurinn á hvíta kuflin- um hristir höfuðið yfir þér,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.