Úrval - 01.02.1946, Page 10
Hvernig er nýkjörnum þing-
m;inn i innanbrjósts ?
Eftir kosningarnar.
Grein úr „Strand Magazine“,
eftir Beverley Baxter.
npALNINGU atkvæða er lokið
og formaður kjörstjórnar
lýsir yfir því í heyranda hljóði
að þú, hr. Pétur Pálsson, hafir
hlotið löglega kosningu til þings
fyrir . . . kjördæmi.
Konan þín hleypur upp um
hálsinn á þér og helztu stuðn-
ingsmennirnir keppast um að
klappa þér öllum. Aðalandstæð-.
ingurinn gerir misheppnaða til-
raun til þess að dylja vonbrigði
sín og óskar þér til hamingju
með sigurinn, en sjálfur blettar
þú ódauðlega sál þína, þegar þú
óskar honum betri árangurs í
næstu kosningum.
Síðla nætur ferð þú heim á
leið, en fyrir utan bíður hópur
manna, sem sendir þér tóninn.
Andstæðingarnir virðast ávalt
meiri nátthrafnar en stuðnings-
mennirnir.
Það er skemmtilegt að koma
heim og ræða viðburði dagsins
við Iífsförunautinn. Þið rifjið
upp allt sem gerðist, ferðir ykk-
ar milli kosningaskrifstofanna.
og hrifningu fólksins. Það mun-
ar mjóu að því hafi tekist að
sannfæra ykkur um, að þú sért
aldeilis karl í krapinu. Þetta
hefði hún amma gamla átt að
sjá og heyra.
„Mér hefði aldrei komið tii
hugar að kosningar væru svona
dýrar,“ segir kona þín. En þú
skellir í góm, hallar undir flatt
og segir:
„Það var þess virði. Ég sé
ekki eftir þeim peningum.“
Maður, sem klífur fjallið Ev-
erest, telur ekki eftir skósóln-
inguna. Það gera aðeins konur.
Og svo rennur upp hinn stóri
dagur, þegar þingið er kallað
segir mönnunum með sjúkra- hverjum öðrum, sem er ekki
börurnar að þeir skuli ekki alveg dauðvona. Og vertu svo
hirða um þig og snýr sér að ein- stilltur og rólegur.