Úrval - 01.02.1946, Page 18

Úrval - 01.02.1946, Page 18
16 TJRVAL En þaö ætti ekki aö þurfa aö taka þaö fram, aö það er jafn mikilvœgt fyrir hinn opinbera úkæranda aö nota hiö mikla váld stööu sinnar til þess að vernda þá sem saklausir eru og að sanna sekt þeirra sem sekir eru.“ Maðurinn í fangastúkunni leit upp og það var undrunar- svipur á fölu andlitinu. Áhorf- endurnir fundu að eitthvað óvenjulegt lá í loftinu og það ríkti dauða þögn það sem eftir var ræðutíma ákærandans. Hann hafði rannsakað allt í sambandi við játningu fangans, og niðurstöðurnar af þeirri rannsókn voru þessar: Þrír læknar, sem ákærandinn hafði kvatt sér til aðstoðar, báru það, að þegar Israel skrif- aði undir játninguna hafi hann verið í miklum taugaæsingi, andlega örmagna og algerlega yfirbugaður af framburði vitn- anna. Hann gugnaði af því að allt virtist vera á móti honum; þegar hann hafði játað, félla hann í djúpan svefn; hann sagði ákærandanum, að hann mundi hafa játað á sig hvað sem var, aðeins til þess að fá hvíld. Þeg- ar hann vaknaði morguninn eft- ir neitaði hann aftur sekt sinni. Með hliðsjón af þessum stað- reyndum komst ákærandinn að þeirri niðurstöðu, að játningin væri einskis virði. Fanginn hafði rakið flótta- leið sína í fylgd lögreglunnar, en sú ferð sannaoi ekkert, því að í allri játningunni kom ekkert nýtt fram og ekki heldur í því sem hann sýndi lögreglunni á leiðinni. Hann hafði ekki átt frumkvæðið að neinu því, sem þar fór fram, aðeins samsinnt aiit, andlega örmagnaður. Um derhúfuna og stuttfrakk- ann með flauelskraganum upp- lýsti ákærandinn, að sum vitnin hefðu ekki rnunað eftir þeim, fyrr en eftir að þau hefðu lesið blöðin. Sum höfðu sagt, að húf- an hefði verið græn, önnur grá. Húfa Israels var hvorki grá né græn, heldur brún. Fjöldi manna, þar á meðal margir, sern staddir væru í réttarsalnum núna, væru í stuttfrökkum — og flauelskragar væru mjög í tízku! „Hversu algengt er það ekki,“ sagði ákærandinn, ,,að svipmót í útliti, einkum klæðaburði, villi mönnum sýn!“ Samt fullyrtu fjórir borgar^ ar í Briggeport, að þeir hefðu séð Israel hlaupa burt frá lík-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.